Forseti Afganistan býðst til að viðurkenna Talíbana Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 28. febrúar 2018 10:45 Ashraf Ghani, forseti Afganistan vill koma á friði í landinu. Vísir/Getty Forseti Afganistan, Ashraf Ghani, hefur ákveðið að viðurkenna Talíbana sem lögmæt stjórnmálasamtök í viðleitni til að binda enda á stríð sem hrjáð hefur landið í sextán ár. Telst þetta nokkur stefnubreyting hjá forsetanum en hann hefur áður vísað til Talíbananna sem hryðjuverkamanna og uppreisnarmanna. Guardian greinir frá. Talíbanarnir voru hraktir frá völdum í innrás Bandaríkjanna í Afganistan árið 2001. Talíbanarnir hafa áður samþykkt viðræður við Bandaríkin en hafa hingað til neitað beinum viðræðum við stjórnvöld í Kabúl. Talíbanar berjast sem fyrr fyrir því að íslömsku veldi verði komið á í Afganistan. Ghani hefur stungið upp á vopnahléi og að föngum myndi verða sleppt, nöfn þeirra hreinsuð af alþjóðlegum svörtum listum og þeir aðstoðaðir við atvinnuleit. Í kjölfarið væri hægt að boða til kosninga. Á móti kæmi þó að Talíbanar þyrftu að viðurkenna stjórnvöld í Kabúl sem lögmæt stjórnvöld Afganistan. Vaxandi þrýstingur er innan alþjóðasamfélagsins sem og frá nágrannaríkjum að samið verði um frið í Afganistan. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tæplega hundrað manns létust í árásinni í Kabúl Búist er við því að tala látinna hækki enn frekar. 27. janúar 2018 14:35 Gerðu árás á herstöð í Kabúl Vígamenn gerðu í nótt árás á herstöð í grennd við herskólann í afgönsku höfuðborginni Kabúl og skutu til bana að minnsta kosti fimm afganska hermenn og særðu tíu. 29. janúar 2018 08:24 Talibanar starfa óáreittir í stærstum hluta Afganistans Uppgangur Talíbana hefur verið gríðarlegur allt frá því síðustu hermennirnir úr alþjóðaliðinu fóru árið 2014. 31. janúar 2018 08:19 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Forseti Afganistan, Ashraf Ghani, hefur ákveðið að viðurkenna Talíbana sem lögmæt stjórnmálasamtök í viðleitni til að binda enda á stríð sem hrjáð hefur landið í sextán ár. Telst þetta nokkur stefnubreyting hjá forsetanum en hann hefur áður vísað til Talíbananna sem hryðjuverkamanna og uppreisnarmanna. Guardian greinir frá. Talíbanarnir voru hraktir frá völdum í innrás Bandaríkjanna í Afganistan árið 2001. Talíbanarnir hafa áður samþykkt viðræður við Bandaríkin en hafa hingað til neitað beinum viðræðum við stjórnvöld í Kabúl. Talíbanar berjast sem fyrr fyrir því að íslömsku veldi verði komið á í Afganistan. Ghani hefur stungið upp á vopnahléi og að föngum myndi verða sleppt, nöfn þeirra hreinsuð af alþjóðlegum svörtum listum og þeir aðstoðaðir við atvinnuleit. Í kjölfarið væri hægt að boða til kosninga. Á móti kæmi þó að Talíbanar þyrftu að viðurkenna stjórnvöld í Kabúl sem lögmæt stjórnvöld Afganistan. Vaxandi þrýstingur er innan alþjóðasamfélagsins sem og frá nágrannaríkjum að samið verði um frið í Afganistan.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tæplega hundrað manns létust í árásinni í Kabúl Búist er við því að tala látinna hækki enn frekar. 27. janúar 2018 14:35 Gerðu árás á herstöð í Kabúl Vígamenn gerðu í nótt árás á herstöð í grennd við herskólann í afgönsku höfuðborginni Kabúl og skutu til bana að minnsta kosti fimm afganska hermenn og særðu tíu. 29. janúar 2018 08:24 Talibanar starfa óáreittir í stærstum hluta Afganistans Uppgangur Talíbana hefur verið gríðarlegur allt frá því síðustu hermennirnir úr alþjóðaliðinu fóru árið 2014. 31. janúar 2018 08:19 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Tæplega hundrað manns létust í árásinni í Kabúl Búist er við því að tala látinna hækki enn frekar. 27. janúar 2018 14:35
Gerðu árás á herstöð í Kabúl Vígamenn gerðu í nótt árás á herstöð í grennd við herskólann í afgönsku höfuðborginni Kabúl og skutu til bana að minnsta kosti fimm afganska hermenn og særðu tíu. 29. janúar 2018 08:24
Talibanar starfa óáreittir í stærstum hluta Afganistans Uppgangur Talíbana hefur verið gríðarlegur allt frá því síðustu hermennirnir úr alþjóðaliðinu fóru árið 2014. 31. janúar 2018 08:19