Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour