Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 16:00 Charlotte er gift leikaranum Tom Hardy. Mynd/Getty Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy. Mest lesið Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour
Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy.
Mest lesið Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour