Í næsta þætti af Heimsókn bankar Sindri upp á hjá Hönnu Stínu innanhússarkitekt sem er nýbökuð móðir og notaði fæðingarorlofið til að ráðast í breytingar á eigin heimili.
Þátturinn verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst hann klukkan 20:20. Hér að neðan má sjá brot úr þætti kvöldsins.