Eins og margir vita þá stendur Sónar yfir um helgina í Hörpu. Glamour er á staðnum og reynir að fanga skemmtileg augnablik og gestina sem sækja hátíðina.
Hátíðin fer vel af stað og föstudagskvöldið var mjög líflegt. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir af götutískunni á Sónar.