Trump sagður ætla að reka þjóðaröryggisráðgjafann sinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. mars 2018 07:30 H.R. McMaster ræðir hér við Donald Trump í upphafi síðasta árs, skömmu eftir að hann tók við embætti. VISIR/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að reka þjóðaröryggisráðgjafa sinn, ef marka má fimm heimildarmenn Washington Post.Ekki er búist við því að þjóðaröryggisráðgjafinn, hershöfðinginn H.R. McMaster, verði látinn fjúka strax, heldur ætlar Trump að finna eftirmann fyrst að því er staðhæft er í blaðinu. Aðeins eru nokkrir dagar liðnir síðan utanríkisráðherrann Rex Tillersson var látinn taka pokann sinn og verði McMaster einnig rekinn bætist hann í stóran hópa starfsmanna Hvíta hússins sem hafa látið af störfum undanfarna mánuði. Heimildarmenn blaðsins segja að nokkrir komi til greina sem eftirmenn McMasters, þar á meðal John Bolton fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Trump og McMasters hafa aldrei náð vel saman og samkvæmt blaðinu finnst forsetanum hershöfðinginn vera of stífur og þá haldi hann of langa fundi þegar hann er að gera forsetanum grein fyrir stöðu heimsmálanna. McMasters er annar þjóðaröryggisráðgjafi Trumps forseta, en hann tók við starfinu af Mike Flynn, sem var látinn fara vegna tengsla sinna við sendiherra Rússa í Bandaríkjunum og fyrir að ljúga að varaforsetanum um þau tengsl. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Trump búinn að skipa nýjan þjóðaröryggisráðgjafa McMaster er hershöfðingi í bandaríska hernum og starfaði nýverið í Írak og Afganistan. 20. febrúar 2017 20:43 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að reka þjóðaröryggisráðgjafa sinn, ef marka má fimm heimildarmenn Washington Post.Ekki er búist við því að þjóðaröryggisráðgjafinn, hershöfðinginn H.R. McMaster, verði látinn fjúka strax, heldur ætlar Trump að finna eftirmann fyrst að því er staðhæft er í blaðinu. Aðeins eru nokkrir dagar liðnir síðan utanríkisráðherrann Rex Tillersson var látinn taka pokann sinn og verði McMaster einnig rekinn bætist hann í stóran hópa starfsmanna Hvíta hússins sem hafa látið af störfum undanfarna mánuði. Heimildarmenn blaðsins segja að nokkrir komi til greina sem eftirmenn McMasters, þar á meðal John Bolton fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Trump og McMasters hafa aldrei náð vel saman og samkvæmt blaðinu finnst forsetanum hershöfðinginn vera of stífur og þá haldi hann of langa fundi þegar hann er að gera forsetanum grein fyrir stöðu heimsmálanna. McMasters er annar þjóðaröryggisráðgjafi Trumps forseta, en hann tók við starfinu af Mike Flynn, sem var látinn fara vegna tengsla sinna við sendiherra Rússa í Bandaríkjunum og fyrir að ljúga að varaforsetanum um þau tengsl.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Trump búinn að skipa nýjan þjóðaröryggisráðgjafa McMaster er hershöfðingi í bandaríska hernum og starfaði nýverið í Írak og Afganistan. 20. febrúar 2017 20:43 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Sjá meira
Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13
Trump búinn að skipa nýjan þjóðaröryggisráðgjafa McMaster er hershöfðingi í bandaríska hernum og starfaði nýverið í Írak og Afganistan. 20. febrúar 2017 20:43