Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour