Kennari sem reyndi að fá „her barna“ til að fremja hryðjuverk fangelsaður Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2018 16:54 Umar Ahmed Haque. Vísir/EPA Kennarinn Umar Ahmed Haque reyndi að mynda „her barna“ í nafn Íslamska ríkisins og fá þau til að gera 30 árásir með skotvopnum og sprengjum víða um London. Hann sýndi börnum sem hann kenndi áróður Íslamska ríkisins. Kennarinn Umar Ahmed Haque, sem aðhyllist Íslamska ríkinu, reyndi að mynda „her barna“ og gera 30 árásir í London, hefur verið fangelsaður í minnst 25 ár. Haque, sem er 25 ára gamall, sýndi börnum áróður ISIS og aftökur, lét þau æfa árásir á lögregluþjóna og margt fleira. Hann var í dag dæmdur í minnst 25 ára fangelsi, samkvæmt frétt BBC.Þrátt fyrir að hann hefði enga menntun eða reynslu tókst Haque að fá vinnu sem kennari íslamskra fræða og þannig hafi hann haft aðgang að 110 börnum á aldrinum ellefu til fjórtán ára. Talið er að honum hafi tekist að öfgavæða einhver þeirra. Meðal skotmarka sem Haque hafði í huga var Big Ben, lífverðir drottningar Bretlands, bankar og verslunarmiðstöð.Talið er að hann sjálfur hafi orðið fyrir áhrifum áróðurs ISIS á netinu og er Haque sagður hafa ákveðið að reyna að fremja hryðjuverk eftir árásina á Westminster-brúnni þar sem Khalid Masood ók á fjölda fólks áður en hann stakk lögregluþjón til bana við þinghús Bretlands. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira
Kennarinn Umar Ahmed Haque reyndi að mynda „her barna“ í nafn Íslamska ríkisins og fá þau til að gera 30 árásir með skotvopnum og sprengjum víða um London. Hann sýndi börnum sem hann kenndi áróður Íslamska ríkisins. Kennarinn Umar Ahmed Haque, sem aðhyllist Íslamska ríkinu, reyndi að mynda „her barna“ og gera 30 árásir í London, hefur verið fangelsaður í minnst 25 ár. Haque, sem er 25 ára gamall, sýndi börnum áróður ISIS og aftökur, lét þau æfa árásir á lögregluþjóna og margt fleira. Hann var í dag dæmdur í minnst 25 ára fangelsi, samkvæmt frétt BBC.Þrátt fyrir að hann hefði enga menntun eða reynslu tókst Haque að fá vinnu sem kennari íslamskra fræða og þannig hafi hann haft aðgang að 110 börnum á aldrinum ellefu til fjórtán ára. Talið er að honum hafi tekist að öfgavæða einhver þeirra. Meðal skotmarka sem Haque hafði í huga var Big Ben, lífverðir drottningar Bretlands, bankar og verslunarmiðstöð.Talið er að hann sjálfur hafi orðið fyrir áhrifum áróðurs ISIS á netinu og er Haque sagður hafa ákveðið að reyna að fremja hryðjuverk eftir árásina á Westminster-brúnni þar sem Khalid Masood ók á fjölda fólks áður en hann stakk lögregluþjón til bana við þinghús Bretlands.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira