Á morgun, föstudaginn 6. apríl verður Blái dagurinn haldinn, þar sem að þú ættir að taka þátt og klæðast bláu. Blár apríl er til að auka vitund og þekkingu fólks á einhverfu. Fáðu innblástur frá götutískunni, þar sem mjög margar útgáfur eru til.
Allir ættu að eiga eitthvað blátt í sínum fataskáp, hvort sem það eru gallabuxur, hettupeysa eða dragt. Hér fyrir neðan kemur Glamour með nokkrar hugmyndir.