Suðurlandsskjálftinn 2008 olli tjóni upp á 16 milljarða Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 16. apríl 2018 18:41 Í minnisblaðinu er meðal annars lagt til að nafni Viðlagatryggingar Ísland verði breytt í Náttúruhamfaratryggingar Íslands. VISIR/Stefán Í minnisblaði frá Viðlagatryggingu Íslands eru lagðar til breytingar á lögum um starfsemi stofnunarinnar. Þessar tillögur koma í kjölfar endurskoðunar á starfsemi stofnunarinnar vegna Suðurlandsskjálfta 2008. Skjálftinn átti upptök við Ingólfsfjall í Ölfusi um 5 kílómetra norðvestan við Selfoss og er stærsti vátryggingaratburður í sögu Viðlagatryggingar Íslands. Viðlagatrygging er lögbundin náttúruhamfaratrygging. Viðlagatrygging er 0,25% af upphæð brunatryggingar. Í minnisblaðinu er meðal annars lagt til að nafni Viðlagatryggingar Ísland verði breytt í Náttúruhamfaratryggingar Íslands. Frumvarpið gengur út á að hækka hlutfall endurgreiðslu hjá þeim sem verða fyrir gífurlegu tjóni, eða altjóni, og hækka á sama tíma þak fyrir minniháttar tjón. Með því að hækka lægri mörk þeirra sem rétt eiga á bótum er fækkað þeim stöðum sem koma þarf við á og tjónmeta. Í minnisblaðinu segir að þegar um minniháttar tjón sé að ræða geti kostnaður við tjónamat jafnvel orðið hærri en sú upphæð sem síðar er greidd út. Heildarkostnaður við tjónamat að núvirði vegna skjálftans árið 2008 er 1,7 milljarðar. Sá kostnaður væri í dag 150-200 milljónum lægri miðað við frumvarpið. Eftir jarðskjálftann 2008 voru 70% tjóna undir tveimur milljónum króna. Heildartjón vegna skjálftans árið 2008 er að núvirði rúmlega 16 milljarðar og tjónsstaðir rúmlega fjögur þúsund. Innlent Tengdar fréttir Geta varað við næstu Suðurlandsskjálftum Jarðvísindamenn sáu fyrir tvo síðustu Suðurlandsskjálfta en töldu vísbendingarnar þá ekki nægilega öruggar til að senda út viðvörun. 16. maí 2017 10:32 Milljarðatjón hefur lítil áhrif Nýtt áhættumat um jarðskjálftahættu á Íslandi er komið út. Þar segir að líkurnar séu um 1 á móti 400 að á hverju ári gæti orðið tjón upp á yfir 45 milljarða króna. Viðlagatrygging Íslands sögð standa traustum fótum. 5. nóvember 2016 07:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Í minnisblaði frá Viðlagatryggingu Íslands eru lagðar til breytingar á lögum um starfsemi stofnunarinnar. Þessar tillögur koma í kjölfar endurskoðunar á starfsemi stofnunarinnar vegna Suðurlandsskjálfta 2008. Skjálftinn átti upptök við Ingólfsfjall í Ölfusi um 5 kílómetra norðvestan við Selfoss og er stærsti vátryggingaratburður í sögu Viðlagatryggingar Íslands. Viðlagatrygging er lögbundin náttúruhamfaratrygging. Viðlagatrygging er 0,25% af upphæð brunatryggingar. Í minnisblaðinu er meðal annars lagt til að nafni Viðlagatryggingar Ísland verði breytt í Náttúruhamfaratryggingar Íslands. Frumvarpið gengur út á að hækka hlutfall endurgreiðslu hjá þeim sem verða fyrir gífurlegu tjóni, eða altjóni, og hækka á sama tíma þak fyrir minniháttar tjón. Með því að hækka lægri mörk þeirra sem rétt eiga á bótum er fækkað þeim stöðum sem koma þarf við á og tjónmeta. Í minnisblaðinu segir að þegar um minniháttar tjón sé að ræða geti kostnaður við tjónamat jafnvel orðið hærri en sú upphæð sem síðar er greidd út. Heildarkostnaður við tjónamat að núvirði vegna skjálftans árið 2008 er 1,7 milljarðar. Sá kostnaður væri í dag 150-200 milljónum lægri miðað við frumvarpið. Eftir jarðskjálftann 2008 voru 70% tjóna undir tveimur milljónum króna. Heildartjón vegna skjálftans árið 2008 er að núvirði rúmlega 16 milljarðar og tjónsstaðir rúmlega fjögur þúsund.
Innlent Tengdar fréttir Geta varað við næstu Suðurlandsskjálftum Jarðvísindamenn sáu fyrir tvo síðustu Suðurlandsskjálfta en töldu vísbendingarnar þá ekki nægilega öruggar til að senda út viðvörun. 16. maí 2017 10:32 Milljarðatjón hefur lítil áhrif Nýtt áhættumat um jarðskjálftahættu á Íslandi er komið út. Þar segir að líkurnar séu um 1 á móti 400 að á hverju ári gæti orðið tjón upp á yfir 45 milljarða króna. Viðlagatrygging Íslands sögð standa traustum fótum. 5. nóvember 2016 07:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Geta varað við næstu Suðurlandsskjálftum Jarðvísindamenn sáu fyrir tvo síðustu Suðurlandsskjálfta en töldu vísbendingarnar þá ekki nægilega öruggar til að senda út viðvörun. 16. maí 2017 10:32
Milljarðatjón hefur lítil áhrif Nýtt áhættumat um jarðskjálftahættu á Íslandi er komið út. Þar segir að líkurnar séu um 1 á móti 400 að á hverju ári gæti orðið tjón upp á yfir 45 milljarða króna. Viðlagatrygging Íslands sögð standa traustum fótum. 5. nóvember 2016 07:00