Khabib fagnað eins og þjóðhetju í Rússlandi | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. apríl 2018 14:00 Khabib gengur inn í búrið um síðustu helgi. vísir/getty Nýr léttvigtarmeistari UFC, Khabib Nurmagomedov, snéri aftur til Makhachkala í Dagestan í gær og fékk heldur betur frábærar mótttökur. Hundruð manna voru mætt á flugvöllinn í Makhachkala til þess að taka á móti nýju þjóðhetjunni sem er loksins orðinn meistari hjá UFC..@TeamKhabib speaks to his fans as he arrived at Uytash Airport in Makhachkala, Dagestan pic.twitter.com/0NxHP2XnXu — Denis Geyko (@DenisGeykoRT) April 9, 2018 Eftir þessu hefur fólkið í Dagestan beðið lengi en Khabib er algjört skrímsli í búrinu sem hefur hvorki tapað bardaga né lotu hjá UFC. Var glatt á hjalla í flugstöðinni og faður Khabib steig glæsilegan dans sem sjá má hér að neðan..@TeamKhabib's father and coach Abdulmanap Nurmagomedov performs folk dance as his son arrives to Dagestan pic.twitter.com/3OBysCGRIU — Denis Geyko (@DenisGeykoRT) April 9, 2018 Khabib vill helst mæta Conor McGregor næst en hann var að taka af honum beltið í New York. Rússinn sagði einnig eftir bardagann að hann vildi berjast við Georges St-Pierre í Madison Square Garden. MMA Tengdar fréttir Khabib bað Pútín um hjálp í beinni en vildi svo ekki þýða orð sín Khabib Nurmagomedov biðlaði til forseta Rússlands um að hjálpa vini sínum. 10. apríl 2018 11:30 Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9. apríl 2018 10:00 Khabib nýr léttvigtarmeistari UFC Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í nótt. Þar með hefur Conor McGregor formlega verið sviptur léttvigtartitli sínum. 8. apríl 2018 06:51 Nýtt myndband af berserksgangi McGregor UFC hefur birt nýtt myndband af berserksgangi Conor McGregor í New York í fyrrakvöld þar sem sjá má eftirmála atviksins. 7. apríl 2018 20:53 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Nýr léttvigtarmeistari UFC, Khabib Nurmagomedov, snéri aftur til Makhachkala í Dagestan í gær og fékk heldur betur frábærar mótttökur. Hundruð manna voru mætt á flugvöllinn í Makhachkala til þess að taka á móti nýju þjóðhetjunni sem er loksins orðinn meistari hjá UFC..@TeamKhabib speaks to his fans as he arrived at Uytash Airport in Makhachkala, Dagestan pic.twitter.com/0NxHP2XnXu — Denis Geyko (@DenisGeykoRT) April 9, 2018 Eftir þessu hefur fólkið í Dagestan beðið lengi en Khabib er algjört skrímsli í búrinu sem hefur hvorki tapað bardaga né lotu hjá UFC. Var glatt á hjalla í flugstöðinni og faður Khabib steig glæsilegan dans sem sjá má hér að neðan..@TeamKhabib's father and coach Abdulmanap Nurmagomedov performs folk dance as his son arrives to Dagestan pic.twitter.com/3OBysCGRIU — Denis Geyko (@DenisGeykoRT) April 9, 2018 Khabib vill helst mæta Conor McGregor næst en hann var að taka af honum beltið í New York. Rússinn sagði einnig eftir bardagann að hann vildi berjast við Georges St-Pierre í Madison Square Garden.
MMA Tengdar fréttir Khabib bað Pútín um hjálp í beinni en vildi svo ekki þýða orð sín Khabib Nurmagomedov biðlaði til forseta Rússlands um að hjálpa vini sínum. 10. apríl 2018 11:30 Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9. apríl 2018 10:00 Khabib nýr léttvigtarmeistari UFC Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í nótt. Þar með hefur Conor McGregor formlega verið sviptur léttvigtartitli sínum. 8. apríl 2018 06:51 Nýtt myndband af berserksgangi McGregor UFC hefur birt nýtt myndband af berserksgangi Conor McGregor í New York í fyrrakvöld þar sem sjá má eftirmála atviksins. 7. apríl 2018 20:53 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Khabib bað Pútín um hjálp í beinni en vildi svo ekki þýða orð sín Khabib Nurmagomedov biðlaði til forseta Rússlands um að hjálpa vini sínum. 10. apríl 2018 11:30
Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9. apríl 2018 10:00
Khabib nýr léttvigtarmeistari UFC Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í nótt. Þar með hefur Conor McGregor formlega verið sviptur léttvigtartitli sínum. 8. apríl 2018 06:51
Nýtt myndband af berserksgangi McGregor UFC hefur birt nýtt myndband af berserksgangi Conor McGregor í New York í fyrrakvöld þar sem sjá má eftirmála atviksins. 7. apríl 2018 20:53