Náttúran tekur þátt í Ég líka Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 8. maí 2018 07:00 Þegar við mannskepnurnar hyggjumst hrinda í framkvæmd hugmyndum sem runnar eru undan oflæti okkar kann náttúran ýmis brögð til að stöðva óvitaskapinn. Ég var ungur þegar ég komst að þessu en í þá daga var diskótek í skólanum á föstudögum og einn sunnudaginn var svo uppi á mér typpið að ég lagði á ráðin um að taka stúlku eina á löpp sem í þá daga var hvers drengs draumur. Var ákafinn svo mikill að ég kom ekki auga á þá staðreynd að þetta væri feigðarflan. Þennan sunnudag sá ég í huga mér hvernig ég myndi nálgast hana með svipinn hans Clints Eastwood framan í mér, sjarmera hana upp úr skónum og loks þegar hún væri farin að skjálfa í hnjánum myndi ég bjóða henni í bíó. Á mánudag var ég strax farinn að finna fyrir þunga þessara ráðagerða og á þriðjudaginn var ég farinn að skjálfa í hnjáliðum. Á miðvikudeginum kviknaði í hausnum á mér þegar ég mætti henni á skólaganginum. Á fimmtudaginn stappaði ég hins vegar í mig stálinu á ný. Það var því töggur í mér þegar ég vaknaði á föstudagsmorguninn örlagaríka, fór ég inn á salerni og þvoði mér í framan en þá blasti við mér þessi risavaxna bóla sem veifaði mér frá nefbroddinum. Ekki bætti úr skák þegar karl faðir minn gerði því skóna að ég þyrfti að fara með hana niður á Hagstofu til að fá fyrir hana kennitölu. Ég hætti við áformin svo þar sparaði náttúran mér og stúlkunni mikið ómak. Eftir Ég líka byltinguna hefur þetta svo bara aukist, ég fékk til dæmis bólu á nefið nýverið. Þó stóð ekkert meira til en að vera kammó við konuna í bakaríinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Jón Sigurður Eyjólfsson Mest lesið Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson Skoðun Skoðun Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun En hvað með loftslagið? Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir,Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 1/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Sjá meira
Þegar við mannskepnurnar hyggjumst hrinda í framkvæmd hugmyndum sem runnar eru undan oflæti okkar kann náttúran ýmis brögð til að stöðva óvitaskapinn. Ég var ungur þegar ég komst að þessu en í þá daga var diskótek í skólanum á föstudögum og einn sunnudaginn var svo uppi á mér typpið að ég lagði á ráðin um að taka stúlku eina á löpp sem í þá daga var hvers drengs draumur. Var ákafinn svo mikill að ég kom ekki auga á þá staðreynd að þetta væri feigðarflan. Þennan sunnudag sá ég í huga mér hvernig ég myndi nálgast hana með svipinn hans Clints Eastwood framan í mér, sjarmera hana upp úr skónum og loks þegar hún væri farin að skjálfa í hnjánum myndi ég bjóða henni í bíó. Á mánudag var ég strax farinn að finna fyrir þunga þessara ráðagerða og á þriðjudaginn var ég farinn að skjálfa í hnjáliðum. Á miðvikudeginum kviknaði í hausnum á mér þegar ég mætti henni á skólaganginum. Á fimmtudaginn stappaði ég hins vegar í mig stálinu á ný. Það var því töggur í mér þegar ég vaknaði á föstudagsmorguninn örlagaríka, fór ég inn á salerni og þvoði mér í framan en þá blasti við mér þessi risavaxna bóla sem veifaði mér frá nefbroddinum. Ekki bætti úr skák þegar karl faðir minn gerði því skóna að ég þyrfti að fara með hana niður á Hagstofu til að fá fyrir hana kennitölu. Ég hætti við áformin svo þar sparaði náttúran mér og stúlkunni mikið ómak. Eftir Ég líka byltinguna hefur þetta svo bara aukist, ég fékk til dæmis bólu á nefið nýverið. Þó stóð ekkert meira til en að vera kammó við konuna í bakaríinu.
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun