Væntanlegur yfirmaður CIA vildi draga útnefninguna til baka Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. maí 2018 23:30 Gina Haspel hefur starfað fyrir CIA í 33 ár. Vísir/EPA Gina Haspel, sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur útnefnt til embættis forstjóra bandarísku leyniþjónustunnar CIA bauðst um helgina til þess að stíga til hliðar vegna ótta um að hart yrði sótt að henni í staðfestingaryfirheyrslum bandaríska þingsins.Haspel hefur starfað áratugum saman hjá CIA og er nú starfandi forstjóri leyniþjónstunnar eftir að Mike Pompeo tók við embætti utanríkisráðherra. Staðfestingaryfirheyrslur vegna útnefningarinnar fara fram á miðvikudaginn og hafa þingmenn demókrata gefið út að fortíð hennar ætti að útiloka að hún geti starfað sem forstjóri CIA, ekki síst vegna þátts hennar í pyntingaráætlun CIA í kjölfar hryðjuverkaárásanna 11. septemberHaspel stýrði leynifangelsi leyniþjónustunnar í Taílandi þar sem fangar voru beittir vatnspyntingum og annarri „yfirheyrslutækni“ sem lýst hefur verið sem pyntingum, að sögn Washington Post.Washington Post greinir fráþví að Haspel hafi um helgina, ásamst starfsmönnum Hvíta hússins, undirbúið sig undir yfirheyrslur þingsins. Þegar starfsmenn Hvíta hússins vildu fá frekari upplýsingar um þátt Haspel í hinum umdeildu yfirheyrslum er hún sögð hafa boðist til þess að draga sig í hlé, til þess að koma í veg fyrir erfiðar staðfestingaryfirheyrslur bandaríska þingsins.Eru háttsettir embættismenn Hvíta hússins, þar á meðal Sarah Huckabee Sanders, fjölmiðlafulltrúi, sögð hafa þrýst á Haspel að halda útnefningunni til streitu á hitafundi á skrifstofum hennar í höfuðstöðvum CIA.Var það ekki fyrr en Donald Trump blandaði sér í málið seint í gærkvöldi að Haspel ákvað að stíga ekki til hliðar, og mun hún því koma fyrir njósnamáladeild öldungardeildaþingsins á miðvikudag þar sem yfirheyrslur vegna staðfestingar á útnefningu hennar sem forstjóri CIA verða haldnar. Donald Trump Tengdar fréttir Konan sem á að stýra CIA tengist „svartasta kaflanum“ í sögu Bandaríkjanna Gina Haspel stýrði leynifangelsi CIA í Taílandi þar sem fangar voru pyntaðir á síðasta áratug. 14. mars 2018 11:30 Trump sparkar utanríkisráðherra sínum Forstjóri leyniþjónustunnar CIA tekur við embættinu í staðinn. 13. mars 2018 12:50 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Sjá meira
Gina Haspel, sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur útnefnt til embættis forstjóra bandarísku leyniþjónustunnar CIA bauðst um helgina til þess að stíga til hliðar vegna ótta um að hart yrði sótt að henni í staðfestingaryfirheyrslum bandaríska þingsins.Haspel hefur starfað áratugum saman hjá CIA og er nú starfandi forstjóri leyniþjónstunnar eftir að Mike Pompeo tók við embætti utanríkisráðherra. Staðfestingaryfirheyrslur vegna útnefningarinnar fara fram á miðvikudaginn og hafa þingmenn demókrata gefið út að fortíð hennar ætti að útiloka að hún geti starfað sem forstjóri CIA, ekki síst vegna þátts hennar í pyntingaráætlun CIA í kjölfar hryðjuverkaárásanna 11. septemberHaspel stýrði leynifangelsi leyniþjónustunnar í Taílandi þar sem fangar voru beittir vatnspyntingum og annarri „yfirheyrslutækni“ sem lýst hefur verið sem pyntingum, að sögn Washington Post.Washington Post greinir fráþví að Haspel hafi um helgina, ásamst starfsmönnum Hvíta hússins, undirbúið sig undir yfirheyrslur þingsins. Þegar starfsmenn Hvíta hússins vildu fá frekari upplýsingar um þátt Haspel í hinum umdeildu yfirheyrslum er hún sögð hafa boðist til þess að draga sig í hlé, til þess að koma í veg fyrir erfiðar staðfestingaryfirheyrslur bandaríska þingsins.Eru háttsettir embættismenn Hvíta hússins, þar á meðal Sarah Huckabee Sanders, fjölmiðlafulltrúi, sögð hafa þrýst á Haspel að halda útnefningunni til streitu á hitafundi á skrifstofum hennar í höfuðstöðvum CIA.Var það ekki fyrr en Donald Trump blandaði sér í málið seint í gærkvöldi að Haspel ákvað að stíga ekki til hliðar, og mun hún því koma fyrir njósnamáladeild öldungardeildaþingsins á miðvikudag þar sem yfirheyrslur vegna staðfestingar á útnefningu hennar sem forstjóri CIA verða haldnar.
Donald Trump Tengdar fréttir Konan sem á að stýra CIA tengist „svartasta kaflanum“ í sögu Bandaríkjanna Gina Haspel stýrði leynifangelsi CIA í Taílandi þar sem fangar voru pyntaðir á síðasta áratug. 14. mars 2018 11:30 Trump sparkar utanríkisráðherra sínum Forstjóri leyniþjónustunnar CIA tekur við embættinu í staðinn. 13. mars 2018 12:50 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Sjá meira
Konan sem á að stýra CIA tengist „svartasta kaflanum“ í sögu Bandaríkjanna Gina Haspel stýrði leynifangelsi CIA í Taílandi þar sem fangar voru pyntaðir á síðasta áratug. 14. mars 2018 11:30
Trump sparkar utanríkisráðherra sínum Forstjóri leyniþjónustunnar CIA tekur við embættinu í staðinn. 13. mars 2018 12:50