Brady mun spila fyrir Patriots næsta vetur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. maí 2018 14:00 Brady fyrir Super Bowl í febrúar. vísir/getty Stuðningsmenn New England Patriots geta andað léttar því Tom Brady hefur staðfest að hann muni spila með liðinu næsta vetur og vonandi í nokkur ár í viðbót. Brady er ekki enn byrjaður að æfa með Patriots og bandarískir fjölmiðlar hafa verið uppfullir af fréttum af meintum illindum milli hans, þjálfara félagsins og eiganda. Þeir segja að ekki sé góð eining hjá félaginu og hver höndin upp á móti annarri. Brady sat fyrir svörum hjá Jim Gray á uppákomu í Los Angeles þar sem hann staðfesti endanlega að hann ætlaði sér að spila næsta vetur. „Síðasta ár var ömurlegt. Svona eru íþróttirnar. Pabbi vinnur ekki alltaf,“ sagði hinn fertugi Brady en hann tapaði í Super Bowl fyrir Philadelphia. Hann var einng spurður hvort hann væri hamingjusamur? „Ég á mínar góðu stundir,“ svaraði Brady og margir vita ekki alveg hvernig þeir eiga að lesa í þau orð. Það sem mestu máli skiptir er þó að Brady hefur staðfest endurkomu sína á næsta tímabili. „Ég vil spila þar til ég er svona 45 ára,“ sagði Brady sem er í ótrúlegu formi miðað við aldur og íþróttina sem hann spilar. NFL Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Sjá meira
Stuðningsmenn New England Patriots geta andað léttar því Tom Brady hefur staðfest að hann muni spila með liðinu næsta vetur og vonandi í nokkur ár í viðbót. Brady er ekki enn byrjaður að æfa með Patriots og bandarískir fjölmiðlar hafa verið uppfullir af fréttum af meintum illindum milli hans, þjálfara félagsins og eiganda. Þeir segja að ekki sé góð eining hjá félaginu og hver höndin upp á móti annarri. Brady sat fyrir svörum hjá Jim Gray á uppákomu í Los Angeles þar sem hann staðfesti endanlega að hann ætlaði sér að spila næsta vetur. „Síðasta ár var ömurlegt. Svona eru íþróttirnar. Pabbi vinnur ekki alltaf,“ sagði hinn fertugi Brady en hann tapaði í Super Bowl fyrir Philadelphia. Hann var einng spurður hvort hann væri hamingjusamur? „Ég á mínar góðu stundir,“ svaraði Brady og margir vita ekki alveg hvernig þeir eiga að lesa í þau orð. Það sem mestu máli skiptir er þó að Brady hefur staðfest endurkomu sína á næsta tímabili. „Ég vil spila þar til ég er svona 45 ára,“ sagði Brady sem er í ótrúlegu formi miðað við aldur og íþróttina sem hann spilar.
NFL Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Sjá meira