Eyþór Arnalds skilar mjólkurpeningunum Jakob Bjarnar skrifar 11. maí 2018 14:35 Frambjóðandinn hefur brugðist við gagnrýni með því endurgreiða MS styrkinn en stjórnarmaður segir styrkinn hafa verið greiddan fyrir misskilning. visir/ernir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurborg, hefur endurgreitt MS styrk til framboðs hans sem nemur 200 þúsund krónum. Þetta kemur fram á mbl.is en helsti eigandi vefmiðilsins er téður Eyþór. Vísir greindi frá því fyrir rétt rúmri viku að framboð Eyþórs í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins kostaði um fimm milljónir króna. Þar kom jafnframt fram að meðal þeirra sem létu fé af hendi rakna til framboðsins voru annars vegar MS og einnig Kaupfélag Skagfirðinga, um sem nemur sitthvorum 200 þúsund krónunum. Þetta atriði vakti verulega gremju meðal kúabænda eins og Vísir greindi frá í morgun. „Algjörlega ólíðandi!“ segir einn kúabóndi og upplýsti Egill Sigurðsson stjórnarmaður í Auðhumlu, sem á 90 prósenta hlut í MS, í framhaldinu, að þessi styrkveiting hafi ekki verið samþykkt í stjórn og slíkir styrkir hafa ekki tíðkast hjá MS um langt árabil. „Hér hafa orðið einhver mistök eða misskilningur sem við förum yfir á næsta stjórnarfundi.“ Egill segir jafnframt að allir verkferlar verði skoðaðir til að fyrirbyggja slík mistök í framtíðinni. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Framboð Eyþórs kostaði 4,9 milljónir Framlög til framboðsins voru rúmar 3,3 milljónir króna, þar af ein milljón sem Eyþór lagði sjálfur til. 3. maí 2018 15:21 Kúabændur segja greiðslur til Eyþórs út úr kú Gramir bændur telja fráleitt að MS og KS styrki framboð Eyþórs Arnalds. 11. maí 2018 11:56 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Sjá meira
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurborg, hefur endurgreitt MS styrk til framboðs hans sem nemur 200 þúsund krónum. Þetta kemur fram á mbl.is en helsti eigandi vefmiðilsins er téður Eyþór. Vísir greindi frá því fyrir rétt rúmri viku að framboð Eyþórs í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins kostaði um fimm milljónir króna. Þar kom jafnframt fram að meðal þeirra sem létu fé af hendi rakna til framboðsins voru annars vegar MS og einnig Kaupfélag Skagfirðinga, um sem nemur sitthvorum 200 þúsund krónunum. Þetta atriði vakti verulega gremju meðal kúabænda eins og Vísir greindi frá í morgun. „Algjörlega ólíðandi!“ segir einn kúabóndi og upplýsti Egill Sigurðsson stjórnarmaður í Auðhumlu, sem á 90 prósenta hlut í MS, í framhaldinu, að þessi styrkveiting hafi ekki verið samþykkt í stjórn og slíkir styrkir hafa ekki tíðkast hjá MS um langt árabil. „Hér hafa orðið einhver mistök eða misskilningur sem við förum yfir á næsta stjórnarfundi.“ Egill segir jafnframt að allir verkferlar verði skoðaðir til að fyrirbyggja slík mistök í framtíðinni.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Framboð Eyþórs kostaði 4,9 milljónir Framlög til framboðsins voru rúmar 3,3 milljónir króna, þar af ein milljón sem Eyþór lagði sjálfur til. 3. maí 2018 15:21 Kúabændur segja greiðslur til Eyþórs út úr kú Gramir bændur telja fráleitt að MS og KS styrki framboð Eyþórs Arnalds. 11. maí 2018 11:56 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Sjá meira
Framboð Eyþórs kostaði 4,9 milljónir Framlög til framboðsins voru rúmar 3,3 milljónir króna, þar af ein milljón sem Eyþór lagði sjálfur til. 3. maí 2018 15:21
Kúabændur segja greiðslur til Eyþórs út úr kú Gramir bændur telja fráleitt að MS og KS styrki framboð Eyþórs Arnalds. 11. maí 2018 11:56