Byssutattú Raheem Sterling er til minningar um föður hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2018 12:00 Nýja tattúið hans Raheem Sterling. Vísir/AFP Raheem Sterling fékk að heyra það í enskum fjölmiðlum í gær eftir að menn sáu nýja tattúið hans en Manchester City leikmaðurinn hefur nú sagt frá sinni hlið á málinu. Raheem Sterling lét setja á sitt risastórt byssutattú en það er á hægri fæti hans. Byssan er veglegur riffill sem nær upp eftir öllum kálfa hans. The Sun sló þessu upp á forsíðu sinni í gær undir fyrirsögninni „sick“ eða „sjúkt“ en leikmaðurinn sjálfur útskýrði þetta á Instagram.Raheem Sterling reveals meaning behind gun tattoo https://t.co/edGy6FQdeR — Telegraph Football (@TeleFootball) May 29, 2018 „Þegar ég var tveggja ára gamall þá var faðir minn skotinn til bana. Ég lofaði þá sjálfum mér að ég myndi aldrei snerta byssu. Ég skýt með hægri fæti þannig að þetta húðflúr hefur mun dýpri þýðingu,“ skrifaði Raheem Sterling á Instagram undir myndinni af forsíðu The Sun. Hinn 23 ára gamli Raheem Sterling benti einnig á það að tattúið væri ekki enn tilbúið og því má búast við að það muni stækka og breytast á næstu misserum. Raheem Sterling átti frábært tímabil með Englandsmeisturum Manchester City og er á leiðinni á HM í Rússlandi með enska landsliðinu. Sterling hefur spilað það vel að hann hefur verið orðaður við lið Real Madrid, Barcelona og Paris Saint-Germain í enskum fjölmiðlum. When you’re training and realised you ain’t post on the gram in couple days. A post shared by Raheem Sterling x (@sterling7) on May 27, 2018 at 2:41pm PDT Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Húðflúr Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Raheem Sterling fékk að heyra það í enskum fjölmiðlum í gær eftir að menn sáu nýja tattúið hans en Manchester City leikmaðurinn hefur nú sagt frá sinni hlið á málinu. Raheem Sterling lét setja á sitt risastórt byssutattú en það er á hægri fæti hans. Byssan er veglegur riffill sem nær upp eftir öllum kálfa hans. The Sun sló þessu upp á forsíðu sinni í gær undir fyrirsögninni „sick“ eða „sjúkt“ en leikmaðurinn sjálfur útskýrði þetta á Instagram.Raheem Sterling reveals meaning behind gun tattoo https://t.co/edGy6FQdeR — Telegraph Football (@TeleFootball) May 29, 2018 „Þegar ég var tveggja ára gamall þá var faðir minn skotinn til bana. Ég lofaði þá sjálfum mér að ég myndi aldrei snerta byssu. Ég skýt með hægri fæti þannig að þetta húðflúr hefur mun dýpri þýðingu,“ skrifaði Raheem Sterling á Instagram undir myndinni af forsíðu The Sun. Hinn 23 ára gamli Raheem Sterling benti einnig á það að tattúið væri ekki enn tilbúið og því má búast við að það muni stækka og breytast á næstu misserum. Raheem Sterling átti frábært tímabil með Englandsmeisturum Manchester City og er á leiðinni á HM í Rússlandi með enska landsliðinu. Sterling hefur spilað það vel að hann hefur verið orðaður við lið Real Madrid, Barcelona og Paris Saint-Germain í enskum fjölmiðlum. When you’re training and realised you ain’t post on the gram in couple days. A post shared by Raheem Sterling x (@sterling7) on May 27, 2018 at 2:41pm PDT
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Húðflúr Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira