Hröð meðferð vörumerkja Ivönku í Kína vekur spurningar um spillingu Samúel Karl Ólason skrifar 28. maí 2018 21:05 Ivanka Trump. Vísir/EPA Ivanka Trump, dóttir Donald Trump forseta Bandaríkjanna, hefur fengið þrettán vörumerki samþykkt í Kína á einungis þremur mánuðum. Átta vörumerki til viðbótar hafa fengið hraða meðferð á tímabilinu og verið samþykktar tímabundið. Sérfræðingar segja þennan hraða vera óeðlilegan og AP segir þessar upplýsingar vekja frekari spurningar um hagsmunaárekstra í Hvíta húsinu.Upplýsingarnar voru opinberaðar af eftirlitsaðilunum Citizens for Ethics and Responsibility in Washington Á sama tíma hefur Donald Trump skipað Viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna að bjarga kínverska fyrirtækinu ZTE frá gjaldþroti, en þvingunum og refsiaðgerðum var beitt gegn fyrirtækinu fyrir að brjóta bandarísk lög og að eiga í viðskiptum við Norður-Kóreu og Íran. Þar að auki hafa öryggisstofnanir Bandaríkjanna varað við því að ógn stafi af ZTE og yfirvöld Kína noti það til njósna. Yfirvöld Bandaríkjanna meinuðu fyrirtækinu að eiga í viðskiptum í Bandaríkjunum í sjö ár og ZTE stefndi í gjaldþrot. Þann 13. maí tilkynnti Trump óvænt að hann hefði skipað Viðskiptaráðuneytinu að hjálpa ZTE. Þar að auki hefur Trump hótað því að setja tolla á innflutning frá Kína. Tollum þessum er þó ekki ætlað að ná yfir fatnað en Ivanka flytur mikið af fötum sem framleidd eru fyrir hana í Kína.Í samtali við AP segir Noah Bookbinder, yfirmaður Citizens for Responisbility and Ethics in Washington, að það að Ivanka slíti sig ekki frá fyrirtæki sínu og að það sé að stækka á erlendri grundu sé áhyggjuefni. Það veki upp spurningar um spillingu og opni á þann mögulega að hún græði á stöðu sinni í Hvíta húsinu og því að faðir hennar sé forseti. Sömuleiðis gæti það haft áhrif á opinber störf þeirra og utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Sjá meira
Ivanka Trump, dóttir Donald Trump forseta Bandaríkjanna, hefur fengið þrettán vörumerki samþykkt í Kína á einungis þremur mánuðum. Átta vörumerki til viðbótar hafa fengið hraða meðferð á tímabilinu og verið samþykktar tímabundið. Sérfræðingar segja þennan hraða vera óeðlilegan og AP segir þessar upplýsingar vekja frekari spurningar um hagsmunaárekstra í Hvíta húsinu.Upplýsingarnar voru opinberaðar af eftirlitsaðilunum Citizens for Ethics and Responsibility in Washington Á sama tíma hefur Donald Trump skipað Viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna að bjarga kínverska fyrirtækinu ZTE frá gjaldþroti, en þvingunum og refsiaðgerðum var beitt gegn fyrirtækinu fyrir að brjóta bandarísk lög og að eiga í viðskiptum við Norður-Kóreu og Íran. Þar að auki hafa öryggisstofnanir Bandaríkjanna varað við því að ógn stafi af ZTE og yfirvöld Kína noti það til njósna. Yfirvöld Bandaríkjanna meinuðu fyrirtækinu að eiga í viðskiptum í Bandaríkjunum í sjö ár og ZTE stefndi í gjaldþrot. Þann 13. maí tilkynnti Trump óvænt að hann hefði skipað Viðskiptaráðuneytinu að hjálpa ZTE. Þar að auki hefur Trump hótað því að setja tolla á innflutning frá Kína. Tollum þessum er þó ekki ætlað að ná yfir fatnað en Ivanka flytur mikið af fötum sem framleidd eru fyrir hana í Kína.Í samtali við AP segir Noah Bookbinder, yfirmaður Citizens for Responisbility and Ethics in Washington, að það að Ivanka slíti sig ekki frá fyrirtæki sínu og að það sé að stækka á erlendri grundu sé áhyggjuefni. Það veki upp spurningar um spillingu og opni á þann mögulega að hún græði á stöðu sinni í Hvíta húsinu og því að faðir hennar sé forseti. Sömuleiðis gæti það haft áhrif á opinber störf þeirra og utanríkisstefnu Bandaríkjanna.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Sjá meira