Rafael Nadal hafði betur gegn Dominic Thiem í úrslitum opna franska meistaramótsins í tennis í dag. Þetta var í ellefti skiptið sem Nadal sigrar mótið.
Sigur Nadal var öruggur en hann vann öll þrjú settin, 6-4, 6-3 og 6-2.
Þetta er aðeins í annað sinn í sögunni sem tenniskappa tekst að vinna Grand Slam mót ellefu sinnum, en því náði Margaret Court á Opna ástralska frá árunum 1960 til 1973.
Rafael Nadal vann Opna franska meistaramótið í ellefta sinn
Einar Sigurvinsson skrifar

Mest lesið




Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision
Enski boltinn

Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH
Íslenski boltinn





Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu
Körfubolti