Býst við fjölda gesta á fyrsta dúkkuvændishús Rússlands Samúel Karl Ólason skrifar 10. júní 2018 11:42 Vændishús sem þessi hafa verið opnuð víða um Evrópu á undanförnum árum en þau státa af latexdúkkum í raunstærð sem gestir geta leigt. Dmitry Alexandrov, eigandi fyrsta dúkkuvændishúss Rússlands, býst við fjölda gesta á meðan Heimsmeistaramótið í fótbolta stendur yfir. Lumidolls Sex Hotel í Moskvu er auglýst sem fyrsta löglega vændishús Rússlands og þar kostar klukkustund með dúkku fimm þúsund rúblur sem samsvarar rúmum átta þúsund krónum. Vændishús sem þessi hafa verið opnuð víða um Evrópu á undanförnum árum en þau státa af latexdúkkum í raunstærð sem gestir geta leigt.Sjá einnig: Kynlífsdúkkuhús opnar í Árósum Dmitry, sem opnaði dúkkuhúsið í maí, segist geta boðið gestum upp á að setja dúkkurnar í landsliðsbúninga liða sem keppa á mótinu. Hann segir það skemmtilega tilviljun að hann hafi opnað svo skömmu fyrir mótið og líklega muni um helmingur gesta Rússlands koma án betri helminga sinna. Hefðbundnar vændiskonur munu ekki vera áberandi í Rússlandi á meðan á mótinu stendur, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Vændiskonur segja lögregluna hafa varað þær sérstaklega við því að stunda vændi í þeim borgum þar sem leikir eru spilaðir. Aðgerðarsinnar segja það ekki í fyrsta sinn sem lögreglan grípur til róttækra aðgerða þegar mikið er um að vera í Rússlandi. Vændiskonur hafi til dæmis verið gert að greiða háar sektir eða fangelsaðar á meðan að Ólympíuleikarnir í Sochi stóðu yfir árið 2014. Eigendur nektarstaða eru með svipaðar væntingar og Dmitry og búast við miklum viðskiptum í sumar.VIDEO: Dmitry Alexandrov opened the first Russian franchise of the Spanish Lumidolls Sex Hotel in May pic.twitter.com/Y43h7NXNxV— AFP news agency (@AFP) June 10, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira
Dmitry Alexandrov, eigandi fyrsta dúkkuvændishúss Rússlands, býst við fjölda gesta á meðan Heimsmeistaramótið í fótbolta stendur yfir. Lumidolls Sex Hotel í Moskvu er auglýst sem fyrsta löglega vændishús Rússlands og þar kostar klukkustund með dúkku fimm þúsund rúblur sem samsvarar rúmum átta þúsund krónum. Vændishús sem þessi hafa verið opnuð víða um Evrópu á undanförnum árum en þau státa af latexdúkkum í raunstærð sem gestir geta leigt.Sjá einnig: Kynlífsdúkkuhús opnar í Árósum Dmitry, sem opnaði dúkkuhúsið í maí, segist geta boðið gestum upp á að setja dúkkurnar í landsliðsbúninga liða sem keppa á mótinu. Hann segir það skemmtilega tilviljun að hann hafi opnað svo skömmu fyrir mótið og líklega muni um helmingur gesta Rússlands koma án betri helminga sinna. Hefðbundnar vændiskonur munu ekki vera áberandi í Rússlandi á meðan á mótinu stendur, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Vændiskonur segja lögregluna hafa varað þær sérstaklega við því að stunda vændi í þeim borgum þar sem leikir eru spilaðir. Aðgerðarsinnar segja það ekki í fyrsta sinn sem lögreglan grípur til róttækra aðgerða þegar mikið er um að vera í Rússlandi. Vændiskonur hafi til dæmis verið gert að greiða háar sektir eða fangelsaðar á meðan að Ólympíuleikarnir í Sochi stóðu yfir árið 2014. Eigendur nektarstaða eru með svipaðar væntingar og Dmitry og búast við miklum viðskiptum í sumar.VIDEO: Dmitry Alexandrov opened the first Russian franchise of the Spanish Lumidolls Sex Hotel in May pic.twitter.com/Y43h7NXNxV— AFP news agency (@AFP) June 10, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira