Borgin kaupir tvo hverfiskjarna í Breiðholti á 752 milljónir Atli Ísleifsson skrifar 29. júní 2018 20:04 Eign við Völvufell sem Reykjavíkurborg var að kaupa. Mynd/Reykjavíkurborg Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg kaupi tvo gamla verslunarkjarna í Breiðholti með það fyrir augum að þar geti verslun og þjónusta fest sig í sessi. Eignirnar sem um ræðir eru við Arnarbakka 2-6 og Völvufelli 11 og 13-21. Reykjavíkurborg greiðir rúmlega 752 milljónir króna fyrir fasteignirnar. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að við vinnslu hverfisskipulags fyrir Breiðholtið hafi komið fram skýrar kröfur íbúa um að fjárfesting myndi aukast í hverfinu og verslunarkjarnar gerðir upp. Í húsunum við Völvufell hefur Nýlistasafnið meðal annars verið til húsa og segir í frétt borgarinnar að húsið bjóði upp á mikla möguleika vegna nálægðar við „Gamla kaffihúsið, pólsku búðina og fleiri verslanir og þjónustu“. „Í Arnarbakka voru eitt sinn fjölbreyttar verslanir og þjónusta en undanfarin ár hefur verið afar lítið um að vera þar. Svipað er uppi á teningnum í Völvufelli en þar í kring hefur samt verið nokkuð lífleg starfsemi. Í greinargerð skrifstofu eigna og atvinnuþróunar kemur fram að frumkvæði Reykjavíkurborgar muni leiða til hraðari uppbyggingar á þessum reitum, betri nýtingu og bættri ásýnd. Stefnt er að því að hefja skipulagsbreytingar á lóðunum í kjölfar kaupanna,“ segir í fréttinni.Mynd/ReykjavíkurborgMynd/Reykjavíkurborg Skipulag Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Fleiri fréttir Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Sjá meira
Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg kaupi tvo gamla verslunarkjarna í Breiðholti með það fyrir augum að þar geti verslun og þjónusta fest sig í sessi. Eignirnar sem um ræðir eru við Arnarbakka 2-6 og Völvufelli 11 og 13-21. Reykjavíkurborg greiðir rúmlega 752 milljónir króna fyrir fasteignirnar. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að við vinnslu hverfisskipulags fyrir Breiðholtið hafi komið fram skýrar kröfur íbúa um að fjárfesting myndi aukast í hverfinu og verslunarkjarnar gerðir upp. Í húsunum við Völvufell hefur Nýlistasafnið meðal annars verið til húsa og segir í frétt borgarinnar að húsið bjóði upp á mikla möguleika vegna nálægðar við „Gamla kaffihúsið, pólsku búðina og fleiri verslanir og þjónustu“. „Í Arnarbakka voru eitt sinn fjölbreyttar verslanir og þjónusta en undanfarin ár hefur verið afar lítið um að vera þar. Svipað er uppi á teningnum í Völvufelli en þar í kring hefur samt verið nokkuð lífleg starfsemi. Í greinargerð skrifstofu eigna og atvinnuþróunar kemur fram að frumkvæði Reykjavíkurborgar muni leiða til hraðari uppbyggingar á þessum reitum, betri nýtingu og bættri ásýnd. Stefnt er að því að hefja skipulagsbreytingar á lóðunum í kjölfar kaupanna,“ segir í fréttinni.Mynd/ReykjavíkurborgMynd/Reykjavíkurborg
Skipulag Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Fleiri fréttir Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Sjá meira