Ný viðbót á Instagram Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 22. júní 2018 20:52 Nýjasta viðbótin er Instagram sjónvarp (IGTV) Vísir/Getty Snjallforritið Instagram náði nýlega þeim áfanga að einn milljarður manna notar snjallforritið mánaðarlega. Þeir bættu nýlega við nýrri viðbót, Instagram sjónvarp (IGTV). Með þessari nýju virkni geta notendur sett inn myndbönd sem munu þekja allan skjáinn og geta þau verið lengri. Myndböndin sem hægt er að setja þarna inn geta verið lengri en áður en þá gátu þau aðeins verið ein mínúta að lengd. Nú geta þau verið allt að klukkutími að lengd. Þá mun fólk geta skrifað athugasemdir við myndböndin og sent þau til vina sinna. Þetta þykir svipa til þess sem Snapchat hefur gert með svokallaðri Discover viðbót. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Instagram fylgir í fótspor Snapchat, en þá má nefna Instagram stories sem hefur notið mikilla vinsælda. Viðskipti Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Viðskipti innlent Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Viðskipti innlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Viðskipti innlent Halda jólin frítt með inneign í appinu Samstarf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Snjallforritið Instagram náði nýlega þeim áfanga að einn milljarður manna notar snjallforritið mánaðarlega. Þeir bættu nýlega við nýrri viðbót, Instagram sjónvarp (IGTV). Með þessari nýju virkni geta notendur sett inn myndbönd sem munu þekja allan skjáinn og geta þau verið lengri. Myndböndin sem hægt er að setja þarna inn geta verið lengri en áður en þá gátu þau aðeins verið ein mínúta að lengd. Nú geta þau verið allt að klukkutími að lengd. Þá mun fólk geta skrifað athugasemdir við myndböndin og sent þau til vina sinna. Þetta þykir svipa til þess sem Snapchat hefur gert með svokallaðri Discover viðbót. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Instagram fylgir í fótspor Snapchat, en þá má nefna Instagram stories sem hefur notið mikilla vinsælda.
Viðskipti Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Viðskipti innlent Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Viðskipti innlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Viðskipti innlent Halda jólin frítt með inneign í appinu Samstarf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira