Stærstu viðskiptasamtök Bandaríkjanna gagnrýna tollastefnu Trump Kjartan Kjartansson skrifar 2. júlí 2018 10:20 Tom Donohue forseti viðskiptaráðsins er ekki sáttur við verndarstefnu Trump forseta. Vísir/Getty Viðskiptaráð Bandaríkjanna, stærstu samtök þarlendra fyrirtækja, hafa hrundið af stað herferð gegn verndartollum Donalds Trump forseta. Samtökin hafa lengi verið traustir bandamenn Repúblikanaflokksins.Reuters-fréttastofan segir að viðskiptaráðið ætli að færa rök fyrir því að tollar sem Trump hefur lagt á innfluttar vörur frá Evrópusambandinu, Kanada, Mexíkó og Kína geti leitt til viðskiptastríðs sem komi niður á pyngju bandarískra neytenda. Önnur ríki hafa þegar byrjað að svara tollum Trump í sömu mynt. „Ríkisstjórnin hótar því að grafa undan efnahagslegum ávinningi sem hún hefur unnið svo hörðum höndum að því að ná. Við ættum að sækjast eftir frjálsum og sanngjörnum viðskiptum en þetta er ekki leiðin til þess,“ segir Tom Donohue, forseti Viðskiptaráðs Bandaríkjanna við Reuters. Á meðal dæma um hvernig tollarnir koma niður á bandarískum ríkjum þar sem kjósendur studdu Trump nefnir viðskiptaráðið að vörur að andvirði 3,9 milljarða dollara frá Texas gætu orðið fyrir barðinu á tollum annarra ríkja. Svipaða sögu sé að segja frá ríkjum eins og Tennessee og Suður-Karólínu. Bandaríkin Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Segir verndartolla Trumps móðgun við nána vináttu Kanadamanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir að viðskiptatollar Trump stjórnarinnar á kanadískar útflutningsvörur séu móðgun við náið samband þjóðanna. 3. júní 2018 19:40 Bílaframleiðendur segja hundruð þúsunda starfa munu tapast með tollum Bandaríkjaforseti hefur hótað allt að 25% verndartollum á innflutta bíla. 27. júní 2018 20:17 Tollahækkun ESB tekur gildi Tollar Evrópusambandsins á fjölda bandarískra vara voru formlega innleiddir í dag. 22. júní 2018 06:29 Bandaríkjaforseti gefur tóninn í tollastríði við Kína Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að láta sverfa til stáls gegn Kína með því að leggja 25 prósenta toll á tilteknar vörur. 16. júní 2018 07:00 Harley-Davidson flytur framleiðslu frá Bandaríkjunum vegna tolla Framleiðsla fyrir Evrópumarkað verður færð frá Bandaríkjunum vegna tolla sem ESB setti á mótorhjólin til að svara verndartollum Trump forseta. 25. júní 2018 19:01 Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Atvinnulíf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Viðskiptaráð Bandaríkjanna, stærstu samtök þarlendra fyrirtækja, hafa hrundið af stað herferð gegn verndartollum Donalds Trump forseta. Samtökin hafa lengi verið traustir bandamenn Repúblikanaflokksins.Reuters-fréttastofan segir að viðskiptaráðið ætli að færa rök fyrir því að tollar sem Trump hefur lagt á innfluttar vörur frá Evrópusambandinu, Kanada, Mexíkó og Kína geti leitt til viðskiptastríðs sem komi niður á pyngju bandarískra neytenda. Önnur ríki hafa þegar byrjað að svara tollum Trump í sömu mynt. „Ríkisstjórnin hótar því að grafa undan efnahagslegum ávinningi sem hún hefur unnið svo hörðum höndum að því að ná. Við ættum að sækjast eftir frjálsum og sanngjörnum viðskiptum en þetta er ekki leiðin til þess,“ segir Tom Donohue, forseti Viðskiptaráðs Bandaríkjanna við Reuters. Á meðal dæma um hvernig tollarnir koma niður á bandarískum ríkjum þar sem kjósendur studdu Trump nefnir viðskiptaráðið að vörur að andvirði 3,9 milljarða dollara frá Texas gætu orðið fyrir barðinu á tollum annarra ríkja. Svipaða sögu sé að segja frá ríkjum eins og Tennessee og Suður-Karólínu.
Bandaríkin Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Segir verndartolla Trumps móðgun við nána vináttu Kanadamanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir að viðskiptatollar Trump stjórnarinnar á kanadískar útflutningsvörur séu móðgun við náið samband þjóðanna. 3. júní 2018 19:40 Bílaframleiðendur segja hundruð þúsunda starfa munu tapast með tollum Bandaríkjaforseti hefur hótað allt að 25% verndartollum á innflutta bíla. 27. júní 2018 20:17 Tollahækkun ESB tekur gildi Tollar Evrópusambandsins á fjölda bandarískra vara voru formlega innleiddir í dag. 22. júní 2018 06:29 Bandaríkjaforseti gefur tóninn í tollastríði við Kína Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að láta sverfa til stáls gegn Kína með því að leggja 25 prósenta toll á tilteknar vörur. 16. júní 2018 07:00 Harley-Davidson flytur framleiðslu frá Bandaríkjunum vegna tolla Framleiðsla fyrir Evrópumarkað verður færð frá Bandaríkjunum vegna tolla sem ESB setti á mótorhjólin til að svara verndartollum Trump forseta. 25. júní 2018 19:01 Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Atvinnulíf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Segir verndartolla Trumps móðgun við nána vináttu Kanadamanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir að viðskiptatollar Trump stjórnarinnar á kanadískar útflutningsvörur séu móðgun við náið samband þjóðanna. 3. júní 2018 19:40
Bílaframleiðendur segja hundruð þúsunda starfa munu tapast með tollum Bandaríkjaforseti hefur hótað allt að 25% verndartollum á innflutta bíla. 27. júní 2018 20:17
Tollahækkun ESB tekur gildi Tollar Evrópusambandsins á fjölda bandarískra vara voru formlega innleiddir í dag. 22. júní 2018 06:29
Bandaríkjaforseti gefur tóninn í tollastríði við Kína Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að láta sverfa til stáls gegn Kína með því að leggja 25 prósenta toll á tilteknar vörur. 16. júní 2018 07:00
Harley-Davidson flytur framleiðslu frá Bandaríkjunum vegna tolla Framleiðsla fyrir Evrópumarkað verður færð frá Bandaríkjunum vegna tolla sem ESB setti á mótorhjólin til að svara verndartollum Trump forseta. 25. júní 2018 19:01