Seehofer segir af sér eftir deilur um innflytjendamál Atli Ísleifsson skrifar 1. júlí 2018 21:31 Angela Merkel, kanslari og leiðtogi CDU, og Horst Seehofer, innanríkisráðherra og leiðtogi CDU. Vísir/AP Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands og formaður Kristilegra demókrata í Bæjaralandi (CSU), hyggst segja af sér báðum embættium. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í kvöld. Fréttirnar koma í kjölfar funda Seehofer og Angelu Merkel, kanslara og leiðtoga systurflokksins CDU, um helgina en formennirnir hafa deilt um stefnu þýsku stjórnarinnar í innflytjendamálum. Leiðtogar innan CSU komu saman til fundar í kvöld til að ræða samkomulag um innflytjendamál sem leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins náðu fyrr í vikunni, en fyrr í dag hafði CDU lýst yfir stuðning við hugmyndir Merkel. Mikið hefur verið deilt um innflytjendamál innan raða CSU að undanförnu þar sem þrýst hefur verið á að þýska stjórnin taki upp harðari stefnu í málaflokknum. Þannig hefur Seehofer talað fyrir því að þýsk yfirvöld verði heimilað að vísa flóttamönnum frá Þýskalandi við landamærin. Merkel hefur hins vegar talað fyrir samevrópskri lausn við vandanum. Þýskir fjölmiðlar hafa í kvöld greint frá því að margir frammámenn innan CSU þrýsti nú á Seehofer að hætta við að hætta. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Úrslitastund fyrir Evrópusambandið og þýsku ríkisstjórnina Leiðtogar Evrópusambandsins funda nú í Brussel. Meðal annars um flóttamannamál. 28. júní 2018 18:45 Tíu tíma fundur skilaði samkomulagi Leiðtogar Evrópusambandsins náðu í morgun samkomulagi um framtíðarskipulag flóttamannamála í álfunni. 29. júní 2018 05:47 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands og formaður Kristilegra demókrata í Bæjaralandi (CSU), hyggst segja af sér báðum embættium. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í kvöld. Fréttirnar koma í kjölfar funda Seehofer og Angelu Merkel, kanslara og leiðtoga systurflokksins CDU, um helgina en formennirnir hafa deilt um stefnu þýsku stjórnarinnar í innflytjendamálum. Leiðtogar innan CSU komu saman til fundar í kvöld til að ræða samkomulag um innflytjendamál sem leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins náðu fyrr í vikunni, en fyrr í dag hafði CDU lýst yfir stuðning við hugmyndir Merkel. Mikið hefur verið deilt um innflytjendamál innan raða CSU að undanförnu þar sem þrýst hefur verið á að þýska stjórnin taki upp harðari stefnu í málaflokknum. Þannig hefur Seehofer talað fyrir því að þýsk yfirvöld verði heimilað að vísa flóttamönnum frá Þýskalandi við landamærin. Merkel hefur hins vegar talað fyrir samevrópskri lausn við vandanum. Þýskir fjölmiðlar hafa í kvöld greint frá því að margir frammámenn innan CSU þrýsti nú á Seehofer að hætta við að hætta.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Úrslitastund fyrir Evrópusambandið og þýsku ríkisstjórnina Leiðtogar Evrópusambandsins funda nú í Brussel. Meðal annars um flóttamannamál. 28. júní 2018 18:45 Tíu tíma fundur skilaði samkomulagi Leiðtogar Evrópusambandsins náðu í morgun samkomulagi um framtíðarskipulag flóttamannamála í álfunni. 29. júní 2018 05:47 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Úrslitastund fyrir Evrópusambandið og þýsku ríkisstjórnina Leiðtogar Evrópusambandsins funda nú í Brussel. Meðal annars um flóttamannamál. 28. júní 2018 18:45
Tíu tíma fundur skilaði samkomulagi Leiðtogar Evrópusambandsins náðu í morgun samkomulagi um framtíðarskipulag flóttamannamála í álfunni. 29. júní 2018 05:47