Hakka útskýringar Trump um mismæli í sig Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. júlí 2018 14:00 Donald Trump var eitt sinn í heimsókn hjá Stephen Colbert. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagðist í gær hafa mismælt sig á blaðamannafundi hans með Vladimir Pútín, forseta Rússlands á mánudaginn. Athygli vakti að þar sagðist hann ekki sjá neina ástæðu fyrir því af hverju Rússar ættu að hafa haft afskipti af kosningum í Bandaríkjunum.Í gær las hann upp yfirlýsingu þar sem hann sagðist hafa mismælt sig. Hann hefði ætlað að segja að hann sæi ekki neina ástæðu fyrir því af hverju Rússar ættu „ekki“ að hafa haft afskipti af kosningunum. Yfirlýsing Trumps var að sjálfsögðu tekin fyrir hjá öllum helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna og óhætt er að segja að þeir gefi afar lítið fyrir útskýringar forsetans. Brot af því besta má sjá hér að neðan. Donald Trump Tengdar fréttir Kimmel rýfur þögnina um ræðu Trump: „Þetta gerðist aldrei“ Þáttur hans sneri aftur í gær og það fyrsta sem Jimmy Kimmel gerði var að svara ummælum sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét falla í ræðu í síðasta mánuði. 10. júlí 2018 10:15 „Skítseyðin“ svara ummælum Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig. 27. júní 2018 10:37 Jon Stewart sneri óvænt aftur og lét Trump heyra það Þáttastjórnandinn fyrrverandi John Stewart sneri óvænt aftur í sjónvarp í gær þegar hann mætti í spjallþátt Stephen Colbert 29. júní 2018 09:00 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagðist í gær hafa mismælt sig á blaðamannafundi hans með Vladimir Pútín, forseta Rússlands á mánudaginn. Athygli vakti að þar sagðist hann ekki sjá neina ástæðu fyrir því af hverju Rússar ættu að hafa haft afskipti af kosningum í Bandaríkjunum.Í gær las hann upp yfirlýsingu þar sem hann sagðist hafa mismælt sig. Hann hefði ætlað að segja að hann sæi ekki neina ástæðu fyrir því af hverju Rússar ættu „ekki“ að hafa haft afskipti af kosningunum. Yfirlýsing Trumps var að sjálfsögðu tekin fyrir hjá öllum helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna og óhætt er að segja að þeir gefi afar lítið fyrir útskýringar forsetans. Brot af því besta má sjá hér að neðan.
Donald Trump Tengdar fréttir Kimmel rýfur þögnina um ræðu Trump: „Þetta gerðist aldrei“ Þáttur hans sneri aftur í gær og það fyrsta sem Jimmy Kimmel gerði var að svara ummælum sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét falla í ræðu í síðasta mánuði. 10. júlí 2018 10:15 „Skítseyðin“ svara ummælum Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig. 27. júní 2018 10:37 Jon Stewart sneri óvænt aftur og lét Trump heyra það Þáttastjórnandinn fyrrverandi John Stewart sneri óvænt aftur í sjónvarp í gær þegar hann mætti í spjallþátt Stephen Colbert 29. júní 2018 09:00 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Kimmel rýfur þögnina um ræðu Trump: „Þetta gerðist aldrei“ Þáttur hans sneri aftur í gær og það fyrsta sem Jimmy Kimmel gerði var að svara ummælum sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét falla í ræðu í síðasta mánuði. 10. júlí 2018 10:15
„Skítseyðin“ svara ummælum Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig. 27. júní 2018 10:37
Jon Stewart sneri óvænt aftur og lét Trump heyra það Þáttastjórnandinn fyrrverandi John Stewart sneri óvænt aftur í sjónvarp í gær þegar hann mætti í spjallþátt Stephen Colbert 29. júní 2018 09:00