ESA krefur íslensk stjórnvöld um svör 18. júlí 2018 06:00 Dómsalur EFTA-dómstólsins sem er í Lúxemborg. ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur gefið íslenskum stjórnvöldum þrjá mánuði til þess að svara fyrir það hvers vegna ekki hafi verið gerðar viðeigandi ráðstafanir til að framfylgja dómi EFTA-dómstólsins um innflutningstakmarkanir sem féll í nóvember. EFTA-dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að íslensk löggjöf um innflutningstakmarkanir á fersku kjöti, eggjum og mjólkurvörum væri ólögleg. Ber stjórnvöldum að breyta lögum og reglum til samræmis við niðurstöðuna. Í bréfi sem ESA sendi íslenskum stjórnvöldum í síðustu viku segir að stjórnvöld hafi brotið gegn skyldum sínum með því að hafa ekki enn brugðist við dómnum átta mánuðum síðar. Þar kemur fram að á síðasta fundi fulltrúa stjórnvalda og ESA sem haldinn var 5. júní hafi fulltrúar stjórnvalda greint frá því að frumvarp þess efnis verði líklega lagt fram á næsta þingi. ESA segir í bréfinu að þótt enginn tímafrestur sé settur á breytingar á lögum í samræmi við EES-sáttmálann þurfi hins vegar að ganga til verks og koma breytingunum í gegn eins fljótt og unnt er. Þá geti stjórnvöld ekki borið fyrir sig erfiðar aðstæður heima fyrir eða hátt flækjustig. Telur ESA að íslensk stjórnvöld hafi haft nægan tíma til að uppfylla skyldur sínar og hefur eftirlitsstofnunin því krafist þess að stjórnvöld geri grein fyrir máli sínu innan þriggja mánaða. Verður þá lagt mat á hvort vísa þurfi málinu til EFTAdómstólsins eður ei. Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Tengdar fréttir Innleiðingarhallinn ekki mælst minni frá 2010 Umtalsvert hefur dregið úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða sem falla undir EES-samninginn og hefur hann ekki verið minni frá 2010 í tilviki Íslands. 6. júlí 2018 08:16 Íslenska ríkið sakað um tvískinnung Lögmaður telur brýnt að eftirlitsstofnun EFTA útskýri að hvaða marki stjórnvöld megi, með beitingu innflæðishafta, víkja frá meginreglu EES-samningsins um frjálst flæði fjármagns. 10. maí 2018 07:15 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur gefið íslenskum stjórnvöldum þrjá mánuði til þess að svara fyrir það hvers vegna ekki hafi verið gerðar viðeigandi ráðstafanir til að framfylgja dómi EFTA-dómstólsins um innflutningstakmarkanir sem féll í nóvember. EFTA-dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að íslensk löggjöf um innflutningstakmarkanir á fersku kjöti, eggjum og mjólkurvörum væri ólögleg. Ber stjórnvöldum að breyta lögum og reglum til samræmis við niðurstöðuna. Í bréfi sem ESA sendi íslenskum stjórnvöldum í síðustu viku segir að stjórnvöld hafi brotið gegn skyldum sínum með því að hafa ekki enn brugðist við dómnum átta mánuðum síðar. Þar kemur fram að á síðasta fundi fulltrúa stjórnvalda og ESA sem haldinn var 5. júní hafi fulltrúar stjórnvalda greint frá því að frumvarp þess efnis verði líklega lagt fram á næsta þingi. ESA segir í bréfinu að þótt enginn tímafrestur sé settur á breytingar á lögum í samræmi við EES-sáttmálann þurfi hins vegar að ganga til verks og koma breytingunum í gegn eins fljótt og unnt er. Þá geti stjórnvöld ekki borið fyrir sig erfiðar aðstæður heima fyrir eða hátt flækjustig. Telur ESA að íslensk stjórnvöld hafi haft nægan tíma til að uppfylla skyldur sínar og hefur eftirlitsstofnunin því krafist þess að stjórnvöld geri grein fyrir máli sínu innan þriggja mánaða. Verður þá lagt mat á hvort vísa þurfi málinu til EFTAdómstólsins eður ei.
Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Tengdar fréttir Innleiðingarhallinn ekki mælst minni frá 2010 Umtalsvert hefur dregið úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða sem falla undir EES-samninginn og hefur hann ekki verið minni frá 2010 í tilviki Íslands. 6. júlí 2018 08:16 Íslenska ríkið sakað um tvískinnung Lögmaður telur brýnt að eftirlitsstofnun EFTA útskýri að hvaða marki stjórnvöld megi, með beitingu innflæðishafta, víkja frá meginreglu EES-samningsins um frjálst flæði fjármagns. 10. maí 2018 07:15 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Innleiðingarhallinn ekki mælst minni frá 2010 Umtalsvert hefur dregið úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða sem falla undir EES-samninginn og hefur hann ekki verið minni frá 2010 í tilviki Íslands. 6. júlí 2018 08:16
Íslenska ríkið sakað um tvískinnung Lögmaður telur brýnt að eftirlitsstofnun EFTA útskýri að hvaða marki stjórnvöld megi, með beitingu innflæðishafta, víkja frá meginreglu EES-samningsins um frjálst flæði fjármagns. 10. maí 2018 07:15