Þjálfaði börnin ellefu til að fremja skotárásir í skólum Samúel Karl Ólason skrifar 8. ágúst 2018 19:04 Húsnæðinu sem börnunum var bjargað úr hefur verið lýst sem byrgi eða virki. Vísir/AP Annar mannanna sem ellefu sársvöngum börnum var bjargað frá í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum á dögunum var að þjálfa börnin til að fremja skotárásir í skólum. Líkamsleifar eins barns fundust einnig við húsnæðið þar sem börnunum var bjargað. Börnin eru á aldursbili eins árs til fimmtán ára gömul og höfðu ekki fengið að borða í lengri tíma. Húsnæðinu sem börnunum var bjargað úr hefur verið lýst sem byrgi eða virki og eru þeir Luvas Morton og Sirah Wahhaj sagðir hafa stýrt því. Þar voru einnig þrjár konur sem sagðar eru vera mæður barnanna.Luvas Morton og Sirah Wahhaj.Vísir/APÍ dómskjölum sem voru opinberuð í dag segja saksóknarar að Siraj Ibn Wahhaj hafi sett börnin í gegnum vopnaþjálfun og fara þeir fram á að honum verði ekki sleppt lausum gegn tryggingu. Enn er unnið að því að safna sönnunargögnum og rannsaka málið. Þriggja ára sonur Wahhaj er týndur og hefur ekki fundist. Lögreglan hafði vaktað svæðið um nokkuð skeið vegna leitarinnar að syni Wahhaj.Til stendur að ákæra fimmenningana fyrir að misþyrma börnum. Talið er að ákærurnar verði fleiri en ekki er búið að bera kennsl á líkið sem fannst í gær.Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt héraðsmiðilsins KOB4. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Líkamsleifar barns fundust við byrgið Lögreglan í Taos sýslu í Bandaríkjunum hefur fundið líkamsleifar í nágrenni við byrgi sem lögregla hafði afskipti af í gær og bjargaði ellefu börnum. 7. ágúst 2018 20:50 11 banhungruðum börnum bjargað úr byrgi í Bandaríkjunum Lögreglan í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum lét til skarar skríða á byrgi í sveitum ríkisins og bjargaði þar 11 börnum. 6. ágúst 2018 23:43 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Annar mannanna sem ellefu sársvöngum börnum var bjargað frá í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum á dögunum var að þjálfa börnin til að fremja skotárásir í skólum. Líkamsleifar eins barns fundust einnig við húsnæðið þar sem börnunum var bjargað. Börnin eru á aldursbili eins árs til fimmtán ára gömul og höfðu ekki fengið að borða í lengri tíma. Húsnæðinu sem börnunum var bjargað úr hefur verið lýst sem byrgi eða virki og eru þeir Luvas Morton og Sirah Wahhaj sagðir hafa stýrt því. Þar voru einnig þrjár konur sem sagðar eru vera mæður barnanna.Luvas Morton og Sirah Wahhaj.Vísir/APÍ dómskjölum sem voru opinberuð í dag segja saksóknarar að Siraj Ibn Wahhaj hafi sett börnin í gegnum vopnaþjálfun og fara þeir fram á að honum verði ekki sleppt lausum gegn tryggingu. Enn er unnið að því að safna sönnunargögnum og rannsaka málið. Þriggja ára sonur Wahhaj er týndur og hefur ekki fundist. Lögreglan hafði vaktað svæðið um nokkuð skeið vegna leitarinnar að syni Wahhaj.Til stendur að ákæra fimmenningana fyrir að misþyrma börnum. Talið er að ákærurnar verði fleiri en ekki er búið að bera kennsl á líkið sem fannst í gær.Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt héraðsmiðilsins KOB4.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Líkamsleifar barns fundust við byrgið Lögreglan í Taos sýslu í Bandaríkjunum hefur fundið líkamsleifar í nágrenni við byrgi sem lögregla hafði afskipti af í gær og bjargaði ellefu börnum. 7. ágúst 2018 20:50 11 banhungruðum börnum bjargað úr byrgi í Bandaríkjunum Lögreglan í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum lét til skarar skríða á byrgi í sveitum ríkisins og bjargaði þar 11 börnum. 6. ágúst 2018 23:43 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Líkamsleifar barns fundust við byrgið Lögreglan í Taos sýslu í Bandaríkjunum hefur fundið líkamsleifar í nágrenni við byrgi sem lögregla hafði afskipti af í gær og bjargaði ellefu börnum. 7. ágúst 2018 20:50
11 banhungruðum börnum bjargað úr byrgi í Bandaríkjunum Lögreglan í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum lét til skarar skríða á byrgi í sveitum ríkisins og bjargaði þar 11 börnum. 6. ágúst 2018 23:43