Þrjár díselrafstöðvar tryggja rafmagn í Hveragerði Gissur Sigurðsson og Stefán Ó. Jónsson skrifa 8. ágúst 2018 06:39 Starfsmenn Rarik að störfum í gærkvöldi. VÍSIR/MAGNÚS HLYNUR HREIÐARSSON Talið er líklegt að skurðgrafa hafi rofið raflínu í jörðu í Hveragerði um klukkan þrjú í gærdag, með þeim afleiðingum að nánast allt atvinnulíf í bænum lamaðist langt fram á kvöld. Halldór Guðmundur Halldórssson, sem var á bilanavaktinni hjá RARIK, segir að rafmagnið hafi aftur farið að koma inn um tíuleyið og að það hafi nær alfarið verið komið á um miðnætti. Halldór segir að rafmagn hafi verið keyrt á bæinn með tveimur rafmagnslínum, annarri frá Þorlákshöfn og hinni frá Selfossi, og þremur dísel-rafstöðum. Ein rafstöð var sótt á Vík og tvær á Sauðárkrók að sögn Halldórs.Sjá einnig: Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagnHann segir að spenninum, sem brann yfir í gærkvöldi, verði skipt út í dag. Annar spennir kemur í bæinn í dag og verður dagurinn og kvöldið nýtt til að tengja hann. Rafmagnsleysið hafði ýmis áhrif á atvinnulífið í Hveragerði í gær, til að mynda hjá Kjörís þar sem eitthvað af afurðum skemmdist. Halldór segir að atvinnurekendur í bænum ættu að geta tekið gleði sína á ný enda ættu rafmagnslínurnar og rafstöðvarnar sem komið var fyrir í gærkvöld að ráða við rafmagnsþörf bæjarins. Hveragerði Orkumál Skagafjörður Tengdar fréttir Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagn Rafmagnslaust varð í Hveragerði klukkan þrjú í dag vegna alvarlegrar bilunar. 7. ágúst 2018 22:30 Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Sjá meira
Talið er líklegt að skurðgrafa hafi rofið raflínu í jörðu í Hveragerði um klukkan þrjú í gærdag, með þeim afleiðingum að nánast allt atvinnulíf í bænum lamaðist langt fram á kvöld. Halldór Guðmundur Halldórssson, sem var á bilanavaktinni hjá RARIK, segir að rafmagnið hafi aftur farið að koma inn um tíuleyið og að það hafi nær alfarið verið komið á um miðnætti. Halldór segir að rafmagn hafi verið keyrt á bæinn með tveimur rafmagnslínum, annarri frá Þorlákshöfn og hinni frá Selfossi, og þremur dísel-rafstöðum. Ein rafstöð var sótt á Vík og tvær á Sauðárkrók að sögn Halldórs.Sjá einnig: Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagnHann segir að spenninum, sem brann yfir í gærkvöldi, verði skipt út í dag. Annar spennir kemur í bæinn í dag og verður dagurinn og kvöldið nýtt til að tengja hann. Rafmagnsleysið hafði ýmis áhrif á atvinnulífið í Hveragerði í gær, til að mynda hjá Kjörís þar sem eitthvað af afurðum skemmdist. Halldór segir að atvinnurekendur í bænum ættu að geta tekið gleði sína á ný enda ættu rafmagnslínurnar og rafstöðvarnar sem komið var fyrir í gærkvöld að ráða við rafmagnsþörf bæjarins.
Hveragerði Orkumál Skagafjörður Tengdar fréttir Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagn Rafmagnslaust varð í Hveragerði klukkan þrjú í dag vegna alvarlegrar bilunar. 7. ágúst 2018 22:30 Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Sjá meira
Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagn Rafmagnslaust varð í Hveragerði klukkan þrjú í dag vegna alvarlegrar bilunar. 7. ágúst 2018 22:30