Björgólfur eykur hlut sinn í Icelandair Þorbjörn Þórðarson skrifar 2. ágúst 2018 14:00 Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair Vísir/GVA Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair hefur keypt 400 þúsund hluti í félaginu á genginu 7,68 fyrir rúmlega 3 milljónir króna. Þetta kemur fram í tilkynningu Icelandair til Kauphallar um viðskipti fruminnherja. Eftir viðskiptin á Björgólfur 2,3 milljónir hluta og er markaðsverðmæti bréfanna 17,6 milljónir króna miðað við gengi hlutabréfa Icelandair núna. Icelandair kynnti í gær uppgjör fyrir fyrstu sex mánuði ársins en tap félagsins á tímabilinu nemur 60 milljónum dollara, jafnvirði 6,3 milljarða króna. Tap á öðrum ársfjórðungi eingöngu nemur 25,7 milljónum dollara, jafnvirði 2,7 milljarða króna. Icelandair hafði sent frá sér afkomuviðvörun í júlí svo markaðurinn var að búast við vondum tíðindum þegar félagið birti uppgjörið. Icelandair hefur að undanförnu ráðist í miklar skipulagsbreytingar. Fyrr á þessu ári kynnti Icelandair breytingar á uppbyggingu fargjalda félagsins. Þá er hótelreksturinn undir Icelandair Hotels kominn í söluferli og hafa margir fjárfestar sýnt honum áhuga. Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að hugsanlega sæi fyrir endann á söluferli Icelndair Hotels áður en árið er úti. Nýjar Boeing MAX vélar komu í flota Icelandair fyrr á þessu ári og í skoðun er uppbygging nýs tengibanka (hub) frá Keflavíkurflugvelli. Þá hafa verið ráðnir tveir nýir framkvæmdastjórar hjá félaginu sem var liður í endurskipulagningu þess. Yfir sölu- og markaðsmálum annars vegar og upplifun farþega hins vegar. Tengdar fréttir Icelandair tapaði 6,3 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins Icelandair hefur tapað 6,3 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Tapið skýrist aðallega af hækkun olíuverðs og sveiflum á gengi krónunnar. Tekjur félagsins af fimm nýjum áfangastöðum í Bandaríkjunum eru mun minni en áætlanir gerðu ráð fyrir og hefur það valdið nokkrum vonbrigðum. 2. ágúst 2018 09:15 Hækkun olíuverðs og íslenska krónan skýra 2,7 milljarða tap Icelandair Icelandair tapaði 25,7 milljónum dollara, jafnvirði 2,7 milljarða króna, á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Hækkun olíuverðs og óstöðug íslensk króna útskýra að mestu tapið að sögn Björgólfs Jóhannssonar forstjóra félagsins. 1. ágúst 2018 11:45 Fjögur ráðuneyti vinna viðbragðsáætlun vegna mikilvægra atvinnufyrirtækja Fjögur ráðuneyti vinna nú að gerð viðbragðsáætlunar vegna hugsanlegra áfalla í rekstri mikilvægra atvinnufyrirtækja sem gætu kallað á viðbrögð af hálfu stjórnvalda. Þar undir heyra flugfélög en miklar sviptingar hafa orðið að undanförnu í rekstri íslensku flugfélaganna, Icelandair og Wow Air. 27. júlí 2018 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjallað verður um uppgjör Icelandair, nýjar tölur um slys í umferðinni sem rekja ná til neyslu áfengis, sýknudóm yfir starfsmanni barnaverndar Reykjavíkur og búrkubannið í Danmörku. 1. ágúst 2018 18:00 Icelandair Group tapaði 2,7 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi Icelandair Group tapaði 25,7 milljónum dala, sem jafngildir um 2,7 milljörðum króna, á öðrum fjórðungi ársins. 1. ágúst 2018 05:59 Færsluhirðar skilgreina áhættu gagnvart Icelandair og Wow Air með ólíkum hætti Færsluhirðingarfyrirtæki skilgreina áhættu gagnvart íslensku flugfélögunum með mismunandi hætti. Í tilviki Icelandair skilar fjárhæð fargjalds sér yfirleitt strax inn á reikninga félagsins. Í tilviki Wow Air halda færsluhirðingarfyrirtækin eftir 80-90 prósent af upphæðinni þangað til viðkomandi flugferð hefur verið farin. 30. júlí 2018 18:30 Efast um að spá Icelandair gangi eftir Forstöðumaður greiningardeildar Arion banka segir Icelandair Group þurfa að vinna varnarsigur á þriðja fjórðungi til að afkomuspá félagsins gangi eftir. Afkoma annars fjórðungs var talsvert lakari en greinendur höfðu spáð. 2. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Hækkanir í Kauphöllinni á ný Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Sjá meira
Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair hefur keypt 400 þúsund hluti í félaginu á genginu 7,68 fyrir rúmlega 3 milljónir króna. Þetta kemur fram í tilkynningu Icelandair til Kauphallar um viðskipti fruminnherja. Eftir viðskiptin á Björgólfur 2,3 milljónir hluta og er markaðsverðmæti bréfanna 17,6 milljónir króna miðað við gengi hlutabréfa Icelandair núna. Icelandair kynnti í gær uppgjör fyrir fyrstu sex mánuði ársins en tap félagsins á tímabilinu nemur 60 milljónum dollara, jafnvirði 6,3 milljarða króna. Tap á öðrum ársfjórðungi eingöngu nemur 25,7 milljónum dollara, jafnvirði 2,7 milljarða króna. Icelandair hafði sent frá sér afkomuviðvörun í júlí svo markaðurinn var að búast við vondum tíðindum þegar félagið birti uppgjörið. Icelandair hefur að undanförnu ráðist í miklar skipulagsbreytingar. Fyrr á þessu ári kynnti Icelandair breytingar á uppbyggingu fargjalda félagsins. Þá er hótelreksturinn undir Icelandair Hotels kominn í söluferli og hafa margir fjárfestar sýnt honum áhuga. Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að hugsanlega sæi fyrir endann á söluferli Icelndair Hotels áður en árið er úti. Nýjar Boeing MAX vélar komu í flota Icelandair fyrr á þessu ári og í skoðun er uppbygging nýs tengibanka (hub) frá Keflavíkurflugvelli. Þá hafa verið ráðnir tveir nýir framkvæmdastjórar hjá félaginu sem var liður í endurskipulagningu þess. Yfir sölu- og markaðsmálum annars vegar og upplifun farþega hins vegar.
Tengdar fréttir Icelandair tapaði 6,3 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins Icelandair hefur tapað 6,3 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Tapið skýrist aðallega af hækkun olíuverðs og sveiflum á gengi krónunnar. Tekjur félagsins af fimm nýjum áfangastöðum í Bandaríkjunum eru mun minni en áætlanir gerðu ráð fyrir og hefur það valdið nokkrum vonbrigðum. 2. ágúst 2018 09:15 Hækkun olíuverðs og íslenska krónan skýra 2,7 milljarða tap Icelandair Icelandair tapaði 25,7 milljónum dollara, jafnvirði 2,7 milljarða króna, á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Hækkun olíuverðs og óstöðug íslensk króna útskýra að mestu tapið að sögn Björgólfs Jóhannssonar forstjóra félagsins. 1. ágúst 2018 11:45 Fjögur ráðuneyti vinna viðbragðsáætlun vegna mikilvægra atvinnufyrirtækja Fjögur ráðuneyti vinna nú að gerð viðbragðsáætlunar vegna hugsanlegra áfalla í rekstri mikilvægra atvinnufyrirtækja sem gætu kallað á viðbrögð af hálfu stjórnvalda. Þar undir heyra flugfélög en miklar sviptingar hafa orðið að undanförnu í rekstri íslensku flugfélaganna, Icelandair og Wow Air. 27. júlí 2018 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjallað verður um uppgjör Icelandair, nýjar tölur um slys í umferðinni sem rekja ná til neyslu áfengis, sýknudóm yfir starfsmanni barnaverndar Reykjavíkur og búrkubannið í Danmörku. 1. ágúst 2018 18:00 Icelandair Group tapaði 2,7 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi Icelandair Group tapaði 25,7 milljónum dala, sem jafngildir um 2,7 milljörðum króna, á öðrum fjórðungi ársins. 1. ágúst 2018 05:59 Færsluhirðar skilgreina áhættu gagnvart Icelandair og Wow Air með ólíkum hætti Færsluhirðingarfyrirtæki skilgreina áhættu gagnvart íslensku flugfélögunum með mismunandi hætti. Í tilviki Icelandair skilar fjárhæð fargjalds sér yfirleitt strax inn á reikninga félagsins. Í tilviki Wow Air halda færsluhirðingarfyrirtækin eftir 80-90 prósent af upphæðinni þangað til viðkomandi flugferð hefur verið farin. 30. júlí 2018 18:30 Efast um að spá Icelandair gangi eftir Forstöðumaður greiningardeildar Arion banka segir Icelandair Group þurfa að vinna varnarsigur á þriðja fjórðungi til að afkomuspá félagsins gangi eftir. Afkoma annars fjórðungs var talsvert lakari en greinendur höfðu spáð. 2. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Hækkanir í Kauphöllinni á ný Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Sjá meira
Icelandair tapaði 6,3 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins Icelandair hefur tapað 6,3 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Tapið skýrist aðallega af hækkun olíuverðs og sveiflum á gengi krónunnar. Tekjur félagsins af fimm nýjum áfangastöðum í Bandaríkjunum eru mun minni en áætlanir gerðu ráð fyrir og hefur það valdið nokkrum vonbrigðum. 2. ágúst 2018 09:15
Hækkun olíuverðs og íslenska krónan skýra 2,7 milljarða tap Icelandair Icelandair tapaði 25,7 milljónum dollara, jafnvirði 2,7 milljarða króna, á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Hækkun olíuverðs og óstöðug íslensk króna útskýra að mestu tapið að sögn Björgólfs Jóhannssonar forstjóra félagsins. 1. ágúst 2018 11:45
Fjögur ráðuneyti vinna viðbragðsáætlun vegna mikilvægra atvinnufyrirtækja Fjögur ráðuneyti vinna nú að gerð viðbragðsáætlunar vegna hugsanlegra áfalla í rekstri mikilvægra atvinnufyrirtækja sem gætu kallað á viðbrögð af hálfu stjórnvalda. Þar undir heyra flugfélög en miklar sviptingar hafa orðið að undanförnu í rekstri íslensku flugfélaganna, Icelandair og Wow Air. 27. júlí 2018 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjallað verður um uppgjör Icelandair, nýjar tölur um slys í umferðinni sem rekja ná til neyslu áfengis, sýknudóm yfir starfsmanni barnaverndar Reykjavíkur og búrkubannið í Danmörku. 1. ágúst 2018 18:00
Icelandair Group tapaði 2,7 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi Icelandair Group tapaði 25,7 milljónum dala, sem jafngildir um 2,7 milljörðum króna, á öðrum fjórðungi ársins. 1. ágúst 2018 05:59
Færsluhirðar skilgreina áhættu gagnvart Icelandair og Wow Air með ólíkum hætti Færsluhirðingarfyrirtæki skilgreina áhættu gagnvart íslensku flugfélögunum með mismunandi hætti. Í tilviki Icelandair skilar fjárhæð fargjalds sér yfirleitt strax inn á reikninga félagsins. Í tilviki Wow Air halda færsluhirðingarfyrirtækin eftir 80-90 prósent af upphæðinni þangað til viðkomandi flugferð hefur verið farin. 30. júlí 2018 18:30
Efast um að spá Icelandair gangi eftir Forstöðumaður greiningardeildar Arion banka segir Icelandair Group þurfa að vinna varnarsigur á þriðja fjórðungi til að afkomuspá félagsins gangi eftir. Afkoma annars fjórðungs var talsvert lakari en greinendur höfðu spáð. 2. ágúst 2018 07:00