Mettilboð frá rússnesku félagi í Arnór Sigurðsson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2018 15:45 Leikmenn Norrköping fagna marki Arnórs Sigurðssonar í sumar. Vísir/Getty Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson gæti verið á leiðinni til Rússlands og þar með að bætast í hóp þeirra fjölmörgu Íslendinga sem spila í rússnesku deildinni. Sænska blaðið Expressen slær því upp í dag að rússneskt félag hafi boðið IFK Norrköping 30 milljónir sænskra króna fyrir Arnór Sigurðsson. Upphæðin gæti hækkað upp í 40 milljónir með bónusum. 30 milljónir sænskra króna eru meira en 354 milljónir í íslenskra krónum og upphæðin gætu endaði í 472 milljónir íslenskra króna. Ef Norrköping tekur tilboðinu þá yrði Arnór dýrasti leikmaðurinn sem félagið hefur selt.Avslöjar: IFK Norrköping överväger att sälja Arnor Sigurdsson efter ryskt jättebud. Kan gå för rekordsumma. #sillyseasonhttps://t.co/PxpIuROBYA — Daniel Kristofferson (@DKristoffersson) August 16, 2018Arnór er 19 ára gamall miðjumaður sem er upphaflega af Skaganum. Hann lék sjö leiki með ÍA í Pepsi-deildinni áður en hann fór út til Svíþjóðar sumarið 2016. Arnór hefur átt mjög gott tímabil með Norrköping en hann er með þrjú mörk og þrjár stoðsensdingar í sextán leikjum í sænsku úrvalsdeildinni þar sem Norrköping liðið er eins og er í fjórða sæti. Rússar kunna greinilega vel að meta íslenska knattspyrnumenn sem streyma núna hver á öðrum til Rússlands. IFK Norrköping seldi á dögunum Jón Guðna Fjóluson til FC Krasnodar fyrir um fimm milljónir sænskra króna. Fimm íslenskir leikmenn spila nú í rússnesku deildinni en það eru þeir Ragnar Sigurðsson, Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson (allir hjá Rostov), Hörður Björgvin Magnússon hjá CSKA Moskvu og Jón Guðni Fjóluson hjá Krasnodar. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson gæti verið á leiðinni til Rússlands og þar með að bætast í hóp þeirra fjölmörgu Íslendinga sem spila í rússnesku deildinni. Sænska blaðið Expressen slær því upp í dag að rússneskt félag hafi boðið IFK Norrköping 30 milljónir sænskra króna fyrir Arnór Sigurðsson. Upphæðin gæti hækkað upp í 40 milljónir með bónusum. 30 milljónir sænskra króna eru meira en 354 milljónir í íslenskra krónum og upphæðin gætu endaði í 472 milljónir íslenskra króna. Ef Norrköping tekur tilboðinu þá yrði Arnór dýrasti leikmaðurinn sem félagið hefur selt.Avslöjar: IFK Norrköping överväger att sälja Arnor Sigurdsson efter ryskt jättebud. Kan gå för rekordsumma. #sillyseasonhttps://t.co/PxpIuROBYA — Daniel Kristofferson (@DKristoffersson) August 16, 2018Arnór er 19 ára gamall miðjumaður sem er upphaflega af Skaganum. Hann lék sjö leiki með ÍA í Pepsi-deildinni áður en hann fór út til Svíþjóðar sumarið 2016. Arnór hefur átt mjög gott tímabil með Norrköping en hann er með þrjú mörk og þrjár stoðsensdingar í sextán leikjum í sænsku úrvalsdeildinni þar sem Norrköping liðið er eins og er í fjórða sæti. Rússar kunna greinilega vel að meta íslenska knattspyrnumenn sem streyma núna hver á öðrum til Rússlands. IFK Norrköping seldi á dögunum Jón Guðna Fjóluson til FC Krasnodar fyrir um fimm milljónir sænskra króna. Fimm íslenskir leikmenn spila nú í rússnesku deildinni en það eru þeir Ragnar Sigurðsson, Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson (allir hjá Rostov), Hörður Björgvin Magnússon hjá CSKA Moskvu og Jón Guðni Fjóluson hjá Krasnodar.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira