Verðum að eiga algjöran toppleik Hjörvar Ólafsson skrifar 16. ágúst 2018 11:00 Patrick Pedersen var á skotskónum í síðasta deildarleik. Vísir/Daníel Valur freistar þess að koma sér skrefi nær riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu karla með því að leggja moldóvska liðið Sheriff að velli í seinni leik liðanna í þriðju umferð í forkeppni deildarinnar á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-0-sigri heimaliðsins og Valur þarf því að vinna upp þetta eins marks forskot til þess að mæta Hannesi Þór Halldórssyni og félögum hans hjá aserska liðinu Qarabag í fjórðu umferð forkeppninnar. Fara þarf í gegnum fjórar umferðir til þess að komast í riðlakeppnina, en engu íslensku liði hefur tekist að komast svo langt í keppninni. „Þetta er sterkt lið sem hefur leikið í riðlakeppni deildarinnar á síðustu árum. Við fórum í leikinn úti með það að markmiði að liggja til baka og eiga raunhæfan möguleika á að komast áfram í heimaleiknum. Það tókst, þó svo að það hafi verið svekkjandi að fá markið á sig eftir að hafa haldið þeim í skefjum lungann úr leiknum,“ sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson, varnarmaður Vals, í samtali við Fréttablaðið. „Þeir eru með fljóta og áræðna leikmenn og spiluðu blandaðan bolta af stuttum sendingum og löngum sendingum inn fyrir vörnina. Mér fannst vinstri kantmaðurinn þeirra öflugasti leikmaður sóknarlega í útileiknum og við verðum að hafa góðar gætur á honum. Ég met það sem svo að við eigum helmingslíkur á að komast áfram ef við spilum okkar besta leik,“ sagði Eiður Aron enn fremur um leikinn í kvöld. Birtist í Fréttablaðinu Evrópudeild UEFA Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Valur freistar þess að koma sér skrefi nær riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu karla með því að leggja moldóvska liðið Sheriff að velli í seinni leik liðanna í þriðju umferð í forkeppni deildarinnar á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-0-sigri heimaliðsins og Valur þarf því að vinna upp þetta eins marks forskot til þess að mæta Hannesi Þór Halldórssyni og félögum hans hjá aserska liðinu Qarabag í fjórðu umferð forkeppninnar. Fara þarf í gegnum fjórar umferðir til þess að komast í riðlakeppnina, en engu íslensku liði hefur tekist að komast svo langt í keppninni. „Þetta er sterkt lið sem hefur leikið í riðlakeppni deildarinnar á síðustu árum. Við fórum í leikinn úti með það að markmiði að liggja til baka og eiga raunhæfan möguleika á að komast áfram í heimaleiknum. Það tókst, þó svo að það hafi verið svekkjandi að fá markið á sig eftir að hafa haldið þeim í skefjum lungann úr leiknum,“ sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson, varnarmaður Vals, í samtali við Fréttablaðið. „Þeir eru með fljóta og áræðna leikmenn og spiluðu blandaðan bolta af stuttum sendingum og löngum sendingum inn fyrir vörnina. Mér fannst vinstri kantmaðurinn þeirra öflugasti leikmaður sóknarlega í útileiknum og við verðum að hafa góðar gætur á honum. Ég met það sem svo að við eigum helmingslíkur á að komast áfram ef við spilum okkar besta leik,“ sagði Eiður Aron enn fremur um leikinn í kvöld.
Birtist í Fréttablaðinu Evrópudeild UEFA Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira