Frír bjór í boði á tíu stöðum þegar Cleveland Browns vinnur fyrsta leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2018 22:30 Skömmustulegur stuðningsmaður Cleveland Browns í fyrra. Vísir/Getty NFL-liðið Cleveland Browns tapaði öllum sextán leikjum sínum á síðasta tímabili og hefur aðeins unnið 1 af 32 leikjum undanfarin tvö ár. Nú styttist í næsta tímabil og Cleveland Browns hefur verið að reyna að styrkja sig með nýjum leikmönnum fyrir komandi átök. Það er samt óhætt að segja að stuðningsmenn Cleveland Browns séu ekki alltof bjartsýnir eftir þetta 0-16 tímabil í fyrra.8-foot "Victory" fridges filled with beer will be placed into 10 Cleveland-area bars and will open when the clock strikes zero on the Browns' first win. https://t.co/eyb6t9OKR1https://t.co/4ReTyO4UwB — ESPN (@espn) August 14, 2018 Það verður hins vegar mikið stuð í Cleveland þegar lið borgarinnar vinnur loksins leik. Bjórframleiðandinn Bud Light ætlar nefnilega að bjóða í veislu þegar fyrsti sigur liðsins dettur inn. Í tíu þekktum börum í Cleveland mun vera bjórkælir þar sem bjórinn verður læstur inni þar til að tíminn rennur út í fyrsta sigurleik Cleveland Brown á árinu 2018. Margir grínuðust með það hvenær þessi bjór myndi renna út en Bud Light hefur fullvissað alla um að þeir muni skipta um bjórinn mánaðarlega fari svo að Cleveland haldi áfram að tapa öllum leikjum.Bud Light says it will replace beer in Browns Victory Fridges — that open with Browns first regular season win — once a month to keep beer fresh... in case Browns take a while to win first game. pic.twitter.com/edgJRyuF6q — Darren Rovell (@darrenrovell) August 14, 2018 NFL Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Sjá meira
NFL-liðið Cleveland Browns tapaði öllum sextán leikjum sínum á síðasta tímabili og hefur aðeins unnið 1 af 32 leikjum undanfarin tvö ár. Nú styttist í næsta tímabil og Cleveland Browns hefur verið að reyna að styrkja sig með nýjum leikmönnum fyrir komandi átök. Það er samt óhætt að segja að stuðningsmenn Cleveland Browns séu ekki alltof bjartsýnir eftir þetta 0-16 tímabil í fyrra.8-foot "Victory" fridges filled with beer will be placed into 10 Cleveland-area bars and will open when the clock strikes zero on the Browns' first win. https://t.co/eyb6t9OKR1https://t.co/4ReTyO4UwB — ESPN (@espn) August 14, 2018 Það verður hins vegar mikið stuð í Cleveland þegar lið borgarinnar vinnur loksins leik. Bjórframleiðandinn Bud Light ætlar nefnilega að bjóða í veislu þegar fyrsti sigur liðsins dettur inn. Í tíu þekktum börum í Cleveland mun vera bjórkælir þar sem bjórinn verður læstur inni þar til að tíminn rennur út í fyrsta sigurleik Cleveland Brown á árinu 2018. Margir grínuðust með það hvenær þessi bjór myndi renna út en Bud Light hefur fullvissað alla um að þeir muni skipta um bjórinn mánaðarlega fari svo að Cleveland haldi áfram að tapa öllum leikjum.Bud Light says it will replace beer in Browns Victory Fridges — that open with Browns first regular season win — once a month to keep beer fresh... in case Browns take a while to win first game. pic.twitter.com/edgJRyuF6q — Darren Rovell (@darrenrovell) August 14, 2018
NFL Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Sjá meira