Svona tilkynnti Hamrén fyrsta hópinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. ágúst 2018 14:30 Eric Hamrén fékk aðeins 16 daga til að undirbúa sig. Vísir/sigurjón Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. Ragnar Sigurðsson er í hópnum, hann hætti við ákvörðun sína að hætta í landsliðinu eftir HM. Kári Árnason er einnig í hópnum, hann var ekki búinn að tilkynna neitt sjálfur en það hafði þó verið í umræðunni. Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson koma inn í hópinn í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar sem er meiddur. Alfreð Finnbogason er meiddur og verður ekki með í leikjunum sem fram undan eru. Kolbeinn Sigþórsson kemur inn í hópinn. Hann er orðinn heill heilsu og leikfær, þrátt fyrir að fá ekki að spila með félagsliði sínu. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum að þessu sinni, hans kraftar verða nýttir með U21 árs landsliðnu. Ísland mætir Sviss ytra 8. september en Belgía heimsækir strákana okkar 11. september. Textalýsingu frá blaðamannafundi Hamrén og Freys má sjá hér að neðan sem og upptökuna af útsendingunni.
Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. Ragnar Sigurðsson er í hópnum, hann hætti við ákvörðun sína að hætta í landsliðinu eftir HM. Kári Árnason er einnig í hópnum, hann var ekki búinn að tilkynna neitt sjálfur en það hafði þó verið í umræðunni. Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson koma inn í hópinn í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar sem er meiddur. Alfreð Finnbogason er meiddur og verður ekki með í leikjunum sem fram undan eru. Kolbeinn Sigþórsson kemur inn í hópinn. Hann er orðinn heill heilsu og leikfær, þrátt fyrir að fá ekki að spila með félagsliði sínu. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum að þessu sinni, hans kraftar verða nýttir með U21 árs landsliðnu. Ísland mætir Sviss ytra 8. september en Belgía heimsækir strákana okkar 11. september. Textalýsingu frá blaðamannafundi Hamrén og Freys má sjá hér að neðan sem og upptökuna af útsendingunni.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén tilkynnir fyrsta landsliðshópinn sinn Svíinn tilkynnir hópinn klukkan 13.15 í höfuðstöðvum KSÍ. 24. ágúst 2018 09:00 Alfreð ekki með Íslandi í fyrstu leikjum Þjóðadeildarinnar Framherjinn hefur ekki náð sér af meiðslum sínum og fer ekki af stað fyrr en um miðjan september. 24. ágúst 2018 07:30 Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Fleiri fréttir Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Sjá meira
Hamrén tilkynnir fyrsta landsliðshópinn sinn Svíinn tilkynnir hópinn klukkan 13.15 í höfuðstöðvum KSÍ. 24. ágúst 2018 09:00
Alfreð ekki með Íslandi í fyrstu leikjum Þjóðadeildarinnar Framherjinn hefur ekki náð sér af meiðslum sínum og fer ekki af stað fyrr en um miðjan september. 24. ágúst 2018 07:30