Bjóða Sigríði Andersen þúsund evrur fyrir að segja af sér Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 22:01 Ungir jafnaðarmenn segja í yfirlýsingunni að þeir telji það vera ódýrara að greiða henni þúsund evrur fyrir að segja af sér frekar en að hún sitji áfram í embætti, og nefna Landsréttarmálið í því samhengi. Facebook Ungir jafnaðarmenn bjóðast til þess að greiða Sigríði Á. Andersen þúsund evrur fyrir að fara úr embætti dómsmálaráðherra. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hreyfingin sendi frá sér í kvöld. Í tilkynningunni segir að í ljósi nýrrar tilkynningar dómsmálaráðherra um nýja reglugerð sem heimilar stjórnvöldum að greiða hælisleitendum fyrir það að fara úr landi hafi Ungir jafnaðarmenn ályktað um afsögn hennar. Reglugerðin sem um ræðir er nú til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda og sagði dómsmálaráðherra í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að hún gæti sparað ríkissjóði umtalsverða fjármuni til lengri tíma litið.Ungir jafnaðarmenn.Vísir/Berglind Petra Garðarsdóttir.Segja ráðherra nýta sér viðkvæma stöðu hælisleitenda Þá segja Ungir jafnaðarmenn Íslendinga ekki veita nógu mörgu flóttafólki hæli og segja reglugerðina vera forkastanlega leið til að „firra stjórnvöldum mannúðlegri ábyrgð“. „Ráðherra á ekki að nýta sér viðkvæma stöðu fólks og bjóða þeim peninga gegn því að þau afsali sér mannréttindum sínum. Því vilja Ungir jafnaðarmenn bjóða Sigríði 1000 evrur, sömu upphæð og hælisleitendum, fyrir að segja af sér embætti dómsmálaráðherra.“ Í tilkynningunni kalla Ungir jafnaðarmenn stefnu Sigríðar harðneskjulega og segir framkomu hennar hafa einkennst af því. Þá segja þeir reglugerðina „siðferðislega vafasama“ og að íslensk stjórnvöld ættu frekar að leita leiða til þess að hjálpa fólki, frekar en að vísa því frá. Hælisleitendur Tengdar fréttir Borga umsækjendum fyrir að hætta við Umsækjendur um alþjóðlega vernd sem draga umsókn sína til baka geta fengið allt að þúsund evra styrk frá íslenska ríkinu verði ný reglugerð að veruleika. Dómsmálaráðherra segir slíka styrki geta sparað ríkissjóði umtalsverða fjármuni til lengri tíma litið. 20. ágúst 2018 20:00 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Sjá meira
Ungir jafnaðarmenn bjóðast til þess að greiða Sigríði Á. Andersen þúsund evrur fyrir að fara úr embætti dómsmálaráðherra. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hreyfingin sendi frá sér í kvöld. Í tilkynningunni segir að í ljósi nýrrar tilkynningar dómsmálaráðherra um nýja reglugerð sem heimilar stjórnvöldum að greiða hælisleitendum fyrir það að fara úr landi hafi Ungir jafnaðarmenn ályktað um afsögn hennar. Reglugerðin sem um ræðir er nú til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda og sagði dómsmálaráðherra í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að hún gæti sparað ríkissjóði umtalsverða fjármuni til lengri tíma litið.Ungir jafnaðarmenn.Vísir/Berglind Petra Garðarsdóttir.Segja ráðherra nýta sér viðkvæma stöðu hælisleitenda Þá segja Ungir jafnaðarmenn Íslendinga ekki veita nógu mörgu flóttafólki hæli og segja reglugerðina vera forkastanlega leið til að „firra stjórnvöldum mannúðlegri ábyrgð“. „Ráðherra á ekki að nýta sér viðkvæma stöðu fólks og bjóða þeim peninga gegn því að þau afsali sér mannréttindum sínum. Því vilja Ungir jafnaðarmenn bjóða Sigríði 1000 evrur, sömu upphæð og hælisleitendum, fyrir að segja af sér embætti dómsmálaráðherra.“ Í tilkynningunni kalla Ungir jafnaðarmenn stefnu Sigríðar harðneskjulega og segir framkomu hennar hafa einkennst af því. Þá segja þeir reglugerðina „siðferðislega vafasama“ og að íslensk stjórnvöld ættu frekar að leita leiða til þess að hjálpa fólki, frekar en að vísa því frá.
Hælisleitendur Tengdar fréttir Borga umsækjendum fyrir að hætta við Umsækjendur um alþjóðlega vernd sem draga umsókn sína til baka geta fengið allt að þúsund evra styrk frá íslenska ríkinu verði ný reglugerð að veruleika. Dómsmálaráðherra segir slíka styrki geta sparað ríkissjóði umtalsverða fjármuni til lengri tíma litið. 20. ágúst 2018 20:00 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Sjá meira
Borga umsækjendum fyrir að hætta við Umsækjendur um alþjóðlega vernd sem draga umsókn sína til baka geta fengið allt að þúsund evra styrk frá íslenska ríkinu verði ný reglugerð að veruleika. Dómsmálaráðherra segir slíka styrki geta sparað ríkissjóði umtalsverða fjármuni til lengri tíma litið. 20. ágúst 2018 20:00