Svíar ganga til kosninga Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. september 2018 10:47 Úrslitin gætu orðið óvænt því um 20% Svía eiga eftir að gera upp hug sinn. Myndin er úr gamla þingsal sænska þingsins. Vísir/Elín Margrét Böðvarsdóttir Sænska þjóðin kýs til þings í dag en kjörstaðir opnuðu víðast hvar um átta leytið í morgun. Kjörstaðir loka síðan klukkan átta að staðartíma og sex á íslenskum tíma. Innflytjendamálin hafa verið fyrirferðarmikil í aðdraganda kosninga í Svíþjóð en Jimmie Åkesson, formaður Svíþjóðardemókrata, hefur sakað ríkisstjórnina um að hafa forgangsraðað þörfum innflytjenda á kostnað innfæddra Svía á síðasta kjörtímabili. Búist er við verulegri fylgisaukningu Svíþjóðardemókrata ef miðað er við nýjustu skoðanakannanir. Í síðustu þingkosningum fékk flokkurinn um 13% atkvæða en nú mælist hann með um 18% þeirra. Fylgisaukningin er mikil ógn gagnvart núverandi ríkisstjórn en búist er við fylgistapi Sósíaldemókrata, með forsætisráðherrann Stefan Lofven í broddi fylkingar, en flokkurinn mælist í skoðanakönnunum með um 25% atkvæða. Það gæti reynst flókið að mynda ríkisstjórn að loknum kosningum en búist er við spennandi kosninganótt. Um 20% Svía eftir að gera upp hug sinn og gætu úrslitin því orðið óvænt.Innflytjendamál hafa verið í brennidepli í aðdraganda sænsku þingkosningunum.vísir/APReiður sænska ríkisútvarpinu Åkesson hefur farið mikinn um innflytjendamál en framganga hans í sænska kosningasjónvarpinu varð mikið hitamál í gær. Umsjónarmanni kosningasjónvarpsins þótti formaður Svíþjóðardemókrata ganga yfir strikið gagnvart innflytjendum á föstudaginn og gerði honum það ljóst að slíkt yrði ekki liðið. Útspil Åkessons í framhaldinu olli miklu fjaðrafoki því hann lýsti því yfir að hann hygðist sniðganga sænska ríkisútvarpið fram yfir kosningar. Umsjónarmanni kosningasjónvarpsins var síðan skipt út fyrir annan starfsmann eftir uppákomuna. Norðurlönd Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Vilja atkvæði um Swexit Tæp 70 prósent Svía eru fylgjandi aðild að Evrópusambandinu, ESB, samkvæmt könnun frá því í maí. 4. september 2018 07:00 Ekkert til í því að lögreglan í Malmö hætti sér ekki inn á sum svæði Lögreglumaður í Malmö í Svíþjóð segir að öll umræða um að til séu sérstaklega skilgreind svæði, þar sem innflytjendur séu í meirihluta og lögreglan hættir sér ekki inn, sé stórlega ýkt. 3. september 2018 20:30 Allt sem þú þarft að vita um sænsku kosningarnar: Stefnir í áframhaldandi minnihlutastjórn í Svíþjóð Svíar ganga að kjörborðinu 9. september næstkomandi. 5. september 2018 16:00 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Sænska þjóðin kýs til þings í dag en kjörstaðir opnuðu víðast hvar um átta leytið í morgun. Kjörstaðir loka síðan klukkan átta að staðartíma og sex á íslenskum tíma. Innflytjendamálin hafa verið fyrirferðarmikil í aðdraganda kosninga í Svíþjóð en Jimmie Åkesson, formaður Svíþjóðardemókrata, hefur sakað ríkisstjórnina um að hafa forgangsraðað þörfum innflytjenda á kostnað innfæddra Svía á síðasta kjörtímabili. Búist er við verulegri fylgisaukningu Svíþjóðardemókrata ef miðað er við nýjustu skoðanakannanir. Í síðustu þingkosningum fékk flokkurinn um 13% atkvæða en nú mælist hann með um 18% þeirra. Fylgisaukningin er mikil ógn gagnvart núverandi ríkisstjórn en búist er við fylgistapi Sósíaldemókrata, með forsætisráðherrann Stefan Lofven í broddi fylkingar, en flokkurinn mælist í skoðanakönnunum með um 25% atkvæða. Það gæti reynst flókið að mynda ríkisstjórn að loknum kosningum en búist er við spennandi kosninganótt. Um 20% Svía eftir að gera upp hug sinn og gætu úrslitin því orðið óvænt.Innflytjendamál hafa verið í brennidepli í aðdraganda sænsku þingkosningunum.vísir/APReiður sænska ríkisútvarpinu Åkesson hefur farið mikinn um innflytjendamál en framganga hans í sænska kosningasjónvarpinu varð mikið hitamál í gær. Umsjónarmanni kosningasjónvarpsins þótti formaður Svíþjóðardemókrata ganga yfir strikið gagnvart innflytjendum á föstudaginn og gerði honum það ljóst að slíkt yrði ekki liðið. Útspil Åkessons í framhaldinu olli miklu fjaðrafoki því hann lýsti því yfir að hann hygðist sniðganga sænska ríkisútvarpið fram yfir kosningar. Umsjónarmanni kosningasjónvarpsins var síðan skipt út fyrir annan starfsmann eftir uppákomuna.
Norðurlönd Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Vilja atkvæði um Swexit Tæp 70 prósent Svía eru fylgjandi aðild að Evrópusambandinu, ESB, samkvæmt könnun frá því í maí. 4. september 2018 07:00 Ekkert til í því að lögreglan í Malmö hætti sér ekki inn á sum svæði Lögreglumaður í Malmö í Svíþjóð segir að öll umræða um að til séu sérstaklega skilgreind svæði, þar sem innflytjendur séu í meirihluta og lögreglan hættir sér ekki inn, sé stórlega ýkt. 3. september 2018 20:30 Allt sem þú þarft að vita um sænsku kosningarnar: Stefnir í áframhaldandi minnihlutastjórn í Svíþjóð Svíar ganga að kjörborðinu 9. september næstkomandi. 5. september 2018 16:00 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Vilja atkvæði um Swexit Tæp 70 prósent Svía eru fylgjandi aðild að Evrópusambandinu, ESB, samkvæmt könnun frá því í maí. 4. september 2018 07:00
Ekkert til í því að lögreglan í Malmö hætti sér ekki inn á sum svæði Lögreglumaður í Malmö í Svíþjóð segir að öll umræða um að til séu sérstaklega skilgreind svæði, þar sem innflytjendur séu í meirihluta og lögreglan hættir sér ekki inn, sé stórlega ýkt. 3. september 2018 20:30
Allt sem þú þarft að vita um sænsku kosningarnar: Stefnir í áframhaldandi minnihlutastjórn í Svíþjóð Svíar ganga að kjörborðinu 9. september næstkomandi. 5. september 2018 16:00