Pétur Jóhann reynir að gera triffli Evu Laufeyjar á fimmtán mínútum Stefán Árni Pálsson skrifar 3. september 2018 12:30 Nauðsynlegt er að vera mjög skipulagður í svona verkefnum. Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 í síðustu viku og ber hann heitir Einfalt með Evu. Þar sýnir Eva hvernig hægt sé að matreiða einfalda og girnilega rétti á örstuttum tíma. Í fyrsta þættinum sýndi hún hvernig hægt væri að reiða fram bananatriffli á fimmtán mínútum. Frábær eftirréttur sem tekur stutta stund. Í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið mætti Pétur Jóhann Sigfússon í þáttinn til að reyna fyrir sér í eldhúsinu og hvort hann gæti sjálfur sett saman umræddan eftirrétt á undir 15 mínútum.Uppskrift.Tími var tekinn á Pétri og reyndi hann að gera bananatriffli að hætti Evu Laufeyjar á þessum tíma. Hér að neðan má sjá hvernig gekk hjá sjónvarpsmanninum. Eva Laufey Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun
Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 í síðustu viku og ber hann heitir Einfalt með Evu. Þar sýnir Eva hvernig hægt sé að matreiða einfalda og girnilega rétti á örstuttum tíma. Í fyrsta þættinum sýndi hún hvernig hægt væri að reiða fram bananatriffli á fimmtán mínútum. Frábær eftirréttur sem tekur stutta stund. Í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið mætti Pétur Jóhann Sigfússon í þáttinn til að reyna fyrir sér í eldhúsinu og hvort hann gæti sjálfur sett saman umræddan eftirrétt á undir 15 mínútum.Uppskrift.Tími var tekinn á Pétri og reyndi hann að gera bananatriffli að hætti Evu Laufeyjar á þessum tíma. Hér að neðan má sjá hvernig gekk hjá sjónvarpsmanninum.
Eva Laufey Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun