Fasteignaverð á Bretlandi gæti lækkað um þriðjung eftir Brexit Kjartan Kjartansson skrifar 14. september 2018 08:54 Mark Carney, seðlabankastjóri Bretlands. Vísir/EPA Seðlabankastjóri Bretlands varar við því að fasteignaverð þar í landi gæti lækkað um allt að þriðjung og fasteignalán stórhækkað ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu án þess að fyrir liggi samningur um hvernig samskiptum þeirra verður háttað. Viðræður breskra stjórnvalda og Evrópusambandsins um samning hafa gengið illa. Sumir áhrifamenn í Íhaldsflokki Theresu May forsætisráðherra hafa talað fyrir því að gera engan samning frekar en að gefa eftir í viðræðunum. Bretar ganga úr sambandinu í lok mars. Nú segir Mark Carney, seðlabankastjóri Bretlands, að án samnings fari breski fasteignamarkaðurinn í bál og brand eftir útgönguna. Fasteignaverð gæti lækkað um 35%. Áhrif Brexit án samnings á efnahag Bretlands gætu jafnast á við efnahagshrunið árið 2008. Þá gæti pundið fallið og hækkað verðbólgu og stýrivexti. Carney segir þó að ef áætlun May forsætisráðherra um Brexit-samning nái fram að ganga muni efnahagur landsins verða betri en núverandi spá bankans gerir ráð fyrir, að því er segir í frétt Reuters. Brexit Tengdar fréttir Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28 Kveðst mjög mótfallinn Brexit-áætlun Theresu May Aðalsamningamaður ESB í málefnum Brexit segir að hugmyndir Theresu May um framtíðarviðskiptasamband Bretlands og ESB eftir útgöngu myndu fela í sér endalok hins innri markaðar. 2. september 2018 23:30 Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Brexit-ráðherrann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé enn að ná samningi við Evrópusambandið um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna næsta vor. 23. ágúst 2018 12:55 Tugir Íhaldsmanna sagðir tilbúnir að fara gegn Theresu May Að minnsta kosti áttatíu þingmenn Íhaldsflokksins eru tilbúnir til þess að greiða atkvæði gegn frumvörpum ríkisstjórnar Íhaldsflokksins undir forsæti Theresu May um útgönguna úr Evrópusambandinu ef May lætur ekki af stefnu sinni um mjúka útgöngu í málaflokknum. 11. september 2018 07:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Seðlabankastjóri Bretlands varar við því að fasteignaverð þar í landi gæti lækkað um allt að þriðjung og fasteignalán stórhækkað ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu án þess að fyrir liggi samningur um hvernig samskiptum þeirra verður háttað. Viðræður breskra stjórnvalda og Evrópusambandsins um samning hafa gengið illa. Sumir áhrifamenn í Íhaldsflokki Theresu May forsætisráðherra hafa talað fyrir því að gera engan samning frekar en að gefa eftir í viðræðunum. Bretar ganga úr sambandinu í lok mars. Nú segir Mark Carney, seðlabankastjóri Bretlands, að án samnings fari breski fasteignamarkaðurinn í bál og brand eftir útgönguna. Fasteignaverð gæti lækkað um 35%. Áhrif Brexit án samnings á efnahag Bretlands gætu jafnast á við efnahagshrunið árið 2008. Þá gæti pundið fallið og hækkað verðbólgu og stýrivexti. Carney segir þó að ef áætlun May forsætisráðherra um Brexit-samning nái fram að ganga muni efnahagur landsins verða betri en núverandi spá bankans gerir ráð fyrir, að því er segir í frétt Reuters.
Brexit Tengdar fréttir Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28 Kveðst mjög mótfallinn Brexit-áætlun Theresu May Aðalsamningamaður ESB í málefnum Brexit segir að hugmyndir Theresu May um framtíðarviðskiptasamband Bretlands og ESB eftir útgöngu myndu fela í sér endalok hins innri markaðar. 2. september 2018 23:30 Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Brexit-ráðherrann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé enn að ná samningi við Evrópusambandið um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna næsta vor. 23. ágúst 2018 12:55 Tugir Íhaldsmanna sagðir tilbúnir að fara gegn Theresu May Að minnsta kosti áttatíu þingmenn Íhaldsflokksins eru tilbúnir til þess að greiða atkvæði gegn frumvörpum ríkisstjórnar Íhaldsflokksins undir forsæti Theresu May um útgönguna úr Evrópusambandinu ef May lætur ekki af stefnu sinni um mjúka útgöngu í málaflokknum. 11. september 2018 07:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28
Kveðst mjög mótfallinn Brexit-áætlun Theresu May Aðalsamningamaður ESB í málefnum Brexit segir að hugmyndir Theresu May um framtíðarviðskiptasamband Bretlands og ESB eftir útgöngu myndu fela í sér endalok hins innri markaðar. 2. september 2018 23:30
Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Brexit-ráðherrann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé enn að ná samningi við Evrópusambandið um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna næsta vor. 23. ágúst 2018 12:55
Tugir Íhaldsmanna sagðir tilbúnir að fara gegn Theresu May Að minnsta kosti áttatíu þingmenn Íhaldsflokksins eru tilbúnir til þess að greiða atkvæði gegn frumvörpum ríkisstjórnar Íhaldsflokksins undir forsæti Theresu May um útgönguna úr Evrópusambandinu ef May lætur ekki af stefnu sinni um mjúka útgöngu í málaflokknum. 11. september 2018 07:00