Óttast að humarveiðar leggist af Gissur Sigurðsson skrifar 26. september 2018 12:00 Humarbátum hefur fækkað mikið á undanförnum árum Vísir/Getty Humaraflinn á nýafstöðnu fiskveiðiári var aðeins 820 tonn upp úr sjó og hefur farið hríð lækkandi ár frá ári. Dæmi eru um að bátar hafi hætt veiðunum um mitt sumar og farið á fiskitroll í staðinn, þar sem humarveiðarnar stóðu vart undir sér og óttast Þeir að humarveiðar leggist alveg af, ef svo fer sem horfir. Aflinn á síðasta fiskveiðiári var 300 tonnum undir þeim kvóta, sem hafði verið gefinn út fyrir tímabilið og meira en helmingi minni en hann var til dæmis fyrir fimm árum, en síðan þá hefur hann lækkað ár frá ári. Hafrannsóknastofnun hefur vefið að. innleiða nýjar aðferðir við að meta ástand humarstofnsins og því var engin veiðiráðgjöf gefin út í haust fyrir kvótaárið sem hófst á, en nýverið var farið í leiðangur og lýkur úrvinnslu úr gögnum úr honum fyrir jól, og þá ætti ráðgjöfin að liggja fyrir öðru hvoru megin við áramót. Humarbátum hefur fækkað mikið á undanförnum árum, en Skinney Þinganes á Höfn er eitt þriggja stórra útgerðarfélaga, sem enn stunda humarveiðar. Aðalsteinn Ingólfsson framkvæmdastjóri fyrirtækisins sagði í viðtali við Fréttastofu að afar óheppilegt gæti verið að stöðva veiðarnar alveg, því með veiðunum söfnuðust upplýsingar um stofninn í meira umfangi en Hafrannsóknastofnun hefði bolmagn til að safna. Humarinn veiddist líka á dreifðum svæðum allt frá Lónsdýpi við Hornafjörð vestur að Snæfellsnesi og að þeir bátar, sem enn stunduðu veiðarnar væru af og til að leita fyrir sér á þeim öllum, og safna um leið upplýsingum. Svo yrði bara að koma í ljós hvort veiðunum yrði sjálf hætt, en dæmi væru um niðursveiflur í stofninum áður, en svo hafi hann rétt fljótt úr sér aftur. Hornafjörður Sjávarútvegur Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Humaraflinn á nýafstöðnu fiskveiðiári var aðeins 820 tonn upp úr sjó og hefur farið hríð lækkandi ár frá ári. Dæmi eru um að bátar hafi hætt veiðunum um mitt sumar og farið á fiskitroll í staðinn, þar sem humarveiðarnar stóðu vart undir sér og óttast Þeir að humarveiðar leggist alveg af, ef svo fer sem horfir. Aflinn á síðasta fiskveiðiári var 300 tonnum undir þeim kvóta, sem hafði verið gefinn út fyrir tímabilið og meira en helmingi minni en hann var til dæmis fyrir fimm árum, en síðan þá hefur hann lækkað ár frá ári. Hafrannsóknastofnun hefur vefið að. innleiða nýjar aðferðir við að meta ástand humarstofnsins og því var engin veiðiráðgjöf gefin út í haust fyrir kvótaárið sem hófst á, en nýverið var farið í leiðangur og lýkur úrvinnslu úr gögnum úr honum fyrir jól, og þá ætti ráðgjöfin að liggja fyrir öðru hvoru megin við áramót. Humarbátum hefur fækkað mikið á undanförnum árum, en Skinney Þinganes á Höfn er eitt þriggja stórra útgerðarfélaga, sem enn stunda humarveiðar. Aðalsteinn Ingólfsson framkvæmdastjóri fyrirtækisins sagði í viðtali við Fréttastofu að afar óheppilegt gæti verið að stöðva veiðarnar alveg, því með veiðunum söfnuðust upplýsingar um stofninn í meira umfangi en Hafrannsóknastofnun hefði bolmagn til að safna. Humarinn veiddist líka á dreifðum svæðum allt frá Lónsdýpi við Hornafjörð vestur að Snæfellsnesi og að þeir bátar, sem enn stunduðu veiðarnar væru af og til að leita fyrir sér á þeim öllum, og safna um leið upplýsingum. Svo yrði bara að koma í ljós hvort veiðunum yrði sjálf hætt, en dæmi væru um niðursveiflur í stofninum áður, en svo hafi hann rétt fljótt úr sér aftur.
Hornafjörður Sjávarútvegur Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira