Enginn Jón Daði en Albert og Jón Dagur fá sæti í landsliðshópnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. október 2018 13:30 Hópurinn sem mætir Frakklandi og Sviss mynd/ksí Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag hópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik ytra 11. október og Sviss mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli. Þetta verður þriðji leikur liðsins í Þjóðadeildinni en fyrstu tveir töpuðust illa gegn Sviss úti og Belgíu heima. Jón Dagur Þorsteinsson er nýliði í hópnum en hann hefur farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni og skoraði meðal annars glæsimark gegn FCK á dögunum. Albert Guðmundsson kemur aftur inn í hópinn eftir að hafa verið fjarverandi í síðasta hóp. Jón Daði Böðvarsson er frá vegna meiðsla en hann meiddist á kálfa í upphitun í síðasta leik Reading í ensku B-deildinni þar sem að hann hefur raðað inn mörkunum að undanförnu. Viðar Örn Kjartansson heldur sæti sínu en Björg Bergmann Sigurðarson dettur út. Þá kemur Ögmundur Kristinsson aftur inn í hópinn á kostnað Frederik Schram.Hópurinn sem mætir Frakklandi og Sviss:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabag Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Valur Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Gençlerbirliği Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Hólmar Örn Eyjólfsson, Levski SofiaMiðjumenn: Gyfi Þór Sigurðsson, Everton Emil Hallfreðsson, Frosinone Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, Sandhausen Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Guðlaugur Victor Pálsson, FC ZurichSóknarmenn: Jón Dagur Þorsteinsson, Vendsyssel Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Alfreð Finnbogason, Augsburg Viðar Örn Kjartansson, Rostov Þjóðadeild UEFA Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag hópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik ytra 11. október og Sviss mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli. Þetta verður þriðji leikur liðsins í Þjóðadeildinni en fyrstu tveir töpuðust illa gegn Sviss úti og Belgíu heima. Jón Dagur Þorsteinsson er nýliði í hópnum en hann hefur farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni og skoraði meðal annars glæsimark gegn FCK á dögunum. Albert Guðmundsson kemur aftur inn í hópinn eftir að hafa verið fjarverandi í síðasta hóp. Jón Daði Böðvarsson er frá vegna meiðsla en hann meiddist á kálfa í upphitun í síðasta leik Reading í ensku B-deildinni þar sem að hann hefur raðað inn mörkunum að undanförnu. Viðar Örn Kjartansson heldur sæti sínu en Björg Bergmann Sigurðarson dettur út. Þá kemur Ögmundur Kristinsson aftur inn í hópinn á kostnað Frederik Schram.Hópurinn sem mætir Frakklandi og Sviss:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabag Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Valur Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Gençlerbirliği Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Hólmar Örn Eyjólfsson, Levski SofiaMiðjumenn: Gyfi Þór Sigurðsson, Everton Emil Hallfreðsson, Frosinone Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, Sandhausen Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Guðlaugur Victor Pálsson, FC ZurichSóknarmenn: Jón Dagur Þorsteinsson, Vendsyssel Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Alfreð Finnbogason, Augsburg Viðar Örn Kjartansson, Rostov
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira