Vill ekki tjá sig um traust til starfsmanna sem nýlega eru komnir í leyfi hjá Eflingu Jóhann K. Jóhannsson skrifar 11. október 2018 20:15 Framkvæmdastjóri Eflingar vill ekki tjá sig um traust til starfsmanna sem nýlega hafa hætt eða eru komnir í leyfi frá störfum. Hann samþykkir þó ekki þá orðræðu sem hefur átt sér stað milli aðila í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Málefni Eflingar og ákveðinna starfsmanna hafa verið áberandi í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarna daga, eftir að Morgunblaðið greindi fyrst frá því að mikil átök væru á skrifstofu félagsins. Þar var upplýst að fjármálastjóri félagsins væri kominn í leyfi frá störfum og að ástæðan væri sú að hún hefði neitað að greiða eiginkonu formanns Sósíalistaflokksins fyrir vinnu fyrir félagið, nema að reikningurinn færi fyrst fyrir stjórn til samþykktar. Gunnar Smári brást harðorða við umfjölluninn í stöðuuppfærslu gagnrýndi gjaldkerann harðlega í opinberum skrifum og sakað hana um óvild í garð eiginkonu sinnar.Sjá einnig: Sakar Gunnar Smára um aðför að mannorði sínu. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og framkvæmdastjóri félagsins, Viðar Þorsteinsson, sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem þau segja umræðuna um störf félagsins hafa á köflum verið óvönduð og æsingakennd. Sólveig neitaði að tjá sig um málið við fréttastofu í gær og ekki hefur náðst í hana í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Framkvæmdastjórinn kannast ekki við ólgu innan skrifstofunnar nema útaf umfjöllun fjölmiðla.Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Stéttafélagsins EflingarVisir/Stöð 2„Það hafa verið að eiga sér stað mikla breytingar hérna hjá Eflingu á síðustu mánuðum, alveg frá því að ný stjórn tók við hérna og formaður í mjög sögulegum kosningum og það er auðvitað ekkert leyndarmál að það fylgja því ákveðnar áskoranir að gera stórar breytingar,“ sagði Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastóri Eflingar, stéttarfélags. Síðan ný stjórn tók við í vor hafa nokkrir lykil stjórnendur hætt eða eru komnir í leyfi frá störfum. Þráinn Hallgrímsson, fyrrverandi skrifstofustjóri hætti með stuttum fyrirvara í vor og eins og fram hefur komið í fjölmiðlum er fjármálastjóri stéttarfélagsins, Kristjana Valgeirsdóttir, komin í ótímabundið veikindaleyfi. Elín Hanna Kjartansdóttir, bókari er einnig í ótímabundnu veikindaleyfi. Núna síðast er varaformaður félagsins Sigurrós Kristinsdóttir, einnig í leyfi, samkvæmt heimildum fréttastofu, og ekki vitað hvenær hún snýr aftur til starfa. Formaður og framkvæmdastjóri Eflingar hafa gagnrýnt umfjöllum Morgunblaðsins og sagt hana ekki byggða á réttum rökum en þetta hefur framkvæmdastjórinn að segja opinber skrif Gunnars Smára Egilssonar um gjaldgera félagins. „Mér finnst að fólk eigi að láta það eiga sig að tjá sig um málefni starfsfólks á vinnustöðum,“ segir Viðar.Treystir þú gjaldkera og bókara félagsins? „Ég ætla ekki að tjá mig um það. Ég segi bara þau samskipti í farvegi hjá fagaðilum, segir Viðar. Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Hafna ásökunum Morgunblaðsins og segja blaðið fara með dylgjur Stjórnendur stéttarfélagsins Eflingar vísa í yfirlýsingu fréttaflutningi Morgunblaðsins á bug og óska þess að blaðið "láti af því að gera starfsfólki félagsins upp tilhæfulaus klögumál og fara með dylgjur um starfsemi félagsins." 6. október 2018 15:03 Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Framkvæmdastjóri Eflingar vill ekki tjá sig um traust til starfsmanna sem nýlega hafa hætt eða eru komnir í leyfi frá störfum. Hann samþykkir þó ekki þá orðræðu sem hefur átt sér stað milli aðila í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Málefni Eflingar og ákveðinna starfsmanna hafa verið áberandi í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarna daga, eftir að Morgunblaðið greindi fyrst frá því að mikil átök væru á skrifstofu félagsins. Þar var upplýst að fjármálastjóri félagsins væri kominn í leyfi frá störfum og að ástæðan væri sú að hún hefði neitað að greiða eiginkonu formanns Sósíalistaflokksins fyrir vinnu fyrir félagið, nema að reikningurinn færi fyrst fyrir stjórn til samþykktar. Gunnar Smári brást harðorða við umfjölluninn í stöðuuppfærslu gagnrýndi gjaldkerann harðlega í opinberum skrifum og sakað hana um óvild í garð eiginkonu sinnar.Sjá einnig: Sakar Gunnar Smára um aðför að mannorði sínu. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og framkvæmdastjóri félagsins, Viðar Þorsteinsson, sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem þau segja umræðuna um störf félagsins hafa á köflum verið óvönduð og æsingakennd. Sólveig neitaði að tjá sig um málið við fréttastofu í gær og ekki hefur náðst í hana í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Framkvæmdastjórinn kannast ekki við ólgu innan skrifstofunnar nema útaf umfjöllun fjölmiðla.Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Stéttafélagsins EflingarVisir/Stöð 2„Það hafa verið að eiga sér stað mikla breytingar hérna hjá Eflingu á síðustu mánuðum, alveg frá því að ný stjórn tók við hérna og formaður í mjög sögulegum kosningum og það er auðvitað ekkert leyndarmál að það fylgja því ákveðnar áskoranir að gera stórar breytingar,“ sagði Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastóri Eflingar, stéttarfélags. Síðan ný stjórn tók við í vor hafa nokkrir lykil stjórnendur hætt eða eru komnir í leyfi frá störfum. Þráinn Hallgrímsson, fyrrverandi skrifstofustjóri hætti með stuttum fyrirvara í vor og eins og fram hefur komið í fjölmiðlum er fjármálastjóri stéttarfélagsins, Kristjana Valgeirsdóttir, komin í ótímabundið veikindaleyfi. Elín Hanna Kjartansdóttir, bókari er einnig í ótímabundnu veikindaleyfi. Núna síðast er varaformaður félagsins Sigurrós Kristinsdóttir, einnig í leyfi, samkvæmt heimildum fréttastofu, og ekki vitað hvenær hún snýr aftur til starfa. Formaður og framkvæmdastjóri Eflingar hafa gagnrýnt umfjöllum Morgunblaðsins og sagt hana ekki byggða á réttum rökum en þetta hefur framkvæmdastjórinn að segja opinber skrif Gunnars Smára Egilssonar um gjaldgera félagins. „Mér finnst að fólk eigi að láta það eiga sig að tjá sig um málefni starfsfólks á vinnustöðum,“ segir Viðar.Treystir þú gjaldkera og bókara félagsins? „Ég ætla ekki að tjá mig um það. Ég segi bara þau samskipti í farvegi hjá fagaðilum, segir Viðar.
Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Hafna ásökunum Morgunblaðsins og segja blaðið fara með dylgjur Stjórnendur stéttarfélagsins Eflingar vísa í yfirlýsingu fréttaflutningi Morgunblaðsins á bug og óska þess að blaðið "láti af því að gera starfsfólki félagsins upp tilhæfulaus klögumál og fara með dylgjur um starfsemi félagsins." 6. október 2018 15:03 Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Hafna ásökunum Morgunblaðsins og segja blaðið fara með dylgjur Stjórnendur stéttarfélagsins Eflingar vísa í yfirlýsingu fréttaflutningi Morgunblaðsins á bug og óska þess að blaðið "láti af því að gera starfsfólki félagsins upp tilhæfulaus klögumál og fara með dylgjur um starfsemi félagsins." 6. október 2018 15:03
Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39