Óhlýðnaðist skipunum þjálfara og klúðraði leiknum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. október 2018 17:45 Montgomery í leiknum gegn Rams. vísir/getty Það er allt brjálað í herbúðum Green Bay Packers eftir að Ty Montgomery klúðraði leiknum gegn LA Rams um síðustu helgi. Montgomery virðist hafa verið í uppreisn gegn þjálfurum liðsins er hann ákvað að hundsa fyrirmæli þeirra undir lok leiksins. Þá átti Montgomery að grípa spark frá Rams og fara niður á hné. Það þýðir að Packers hefði hafið sókn á eigin 25 jarda línu. Liðið þurfti vallarmark til þess að vinna leikinn og Aaron Rodgers var líklegur til þess að ná því á þeim tveimur mínútum sem eftir voru af leiknum. Montgomery ákvað aftur á móti að rjúka af stað með boltann og ekki tókst betur til en svo að hann tapaði boltanum. Rams fékk hann og leik lokið. Búið er að leka því í fjölmiðlamenn að Montgomery hafi ekki farið eftir skipunum. Leikmaðurinn var búinn að vera mjög reiður eftir að hafa fengið lítinn spiltíma. Það er líklega ástæðan fyrir þessari uppreisn sem sprakk í andlitið á honum. Montgomery er ekki hrifinn af þessum leka úr herbúðum liðsins. „Við tölum um að vera bræður og fjölskylda. Fjölskyldur leysa sín mál innanhúss. Kannski vinna þeir svona með sínum fjölskyldum en ég geri það aldrei. Ég er gríðarlega svekktur með allar þessar sögur,“ sagði Ty Montgomery. NFL Tengdar fréttir Browns rekur þjálfarann Það gengur ekki vel hjá íþróttaliðunum í Cleveland og nú er búið að reka báða aðalþjálfarana í borginni á tveimur dögum. 30. október 2018 06:00 Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29. október 2018 10:00 Öskubuskuævintýri Thielen ætlar engan enda að taka Útherji Minnesota Vikings, Adam Thielen, setti glæsilegt met í NFL-deildinni í gær er hann var með yfir 100 gripna jarda áttunda leikinn í röð. 29. október 2018 16:15 Vann ekki leik í 634 daga en rekinn 39 dögum eftir að hann vann loks leik NFL-liðið Cleveland Browns rak í gær þjálfara liðsins, Hue Jackson, sem hafði hangið ótrúlega lengi í starfi þrátt fyrir hörmulegan árangur. 30. október 2018 14:00 Vörnin bjargaði Brady New England Patriots lenti óvænt í miklum vandræðum gegn Buffalo Bills í nótt en hafði sigur, 25-6. Hlutirnir ekki að ganga upp hjá Tom Brady og því steig vörnin upp og bjargaði leiknum fyrir Patriots. 30. október 2018 09:27 Vinatieri orðinn sá stigahæsti í sögu NFL-deildarinnar Hinn 45 ára gamli sparkari Indianapolis Colts, Adam Vinatieri, skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækur NFL-deildarinnar í gær. 29. október 2018 14:00 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Sjá meira
Það er allt brjálað í herbúðum Green Bay Packers eftir að Ty Montgomery klúðraði leiknum gegn LA Rams um síðustu helgi. Montgomery virðist hafa verið í uppreisn gegn þjálfurum liðsins er hann ákvað að hundsa fyrirmæli þeirra undir lok leiksins. Þá átti Montgomery að grípa spark frá Rams og fara niður á hné. Það þýðir að Packers hefði hafið sókn á eigin 25 jarda línu. Liðið þurfti vallarmark til þess að vinna leikinn og Aaron Rodgers var líklegur til þess að ná því á þeim tveimur mínútum sem eftir voru af leiknum. Montgomery ákvað aftur á móti að rjúka af stað með boltann og ekki tókst betur til en svo að hann tapaði boltanum. Rams fékk hann og leik lokið. Búið er að leka því í fjölmiðlamenn að Montgomery hafi ekki farið eftir skipunum. Leikmaðurinn var búinn að vera mjög reiður eftir að hafa fengið lítinn spiltíma. Það er líklega ástæðan fyrir þessari uppreisn sem sprakk í andlitið á honum. Montgomery er ekki hrifinn af þessum leka úr herbúðum liðsins. „Við tölum um að vera bræður og fjölskylda. Fjölskyldur leysa sín mál innanhúss. Kannski vinna þeir svona með sínum fjölskyldum en ég geri það aldrei. Ég er gríðarlega svekktur með allar þessar sögur,“ sagði Ty Montgomery.
NFL Tengdar fréttir Browns rekur þjálfarann Það gengur ekki vel hjá íþróttaliðunum í Cleveland og nú er búið að reka báða aðalþjálfarana í borginni á tveimur dögum. 30. október 2018 06:00 Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29. október 2018 10:00 Öskubuskuævintýri Thielen ætlar engan enda að taka Útherji Minnesota Vikings, Adam Thielen, setti glæsilegt met í NFL-deildinni í gær er hann var með yfir 100 gripna jarda áttunda leikinn í röð. 29. október 2018 16:15 Vann ekki leik í 634 daga en rekinn 39 dögum eftir að hann vann loks leik NFL-liðið Cleveland Browns rak í gær þjálfara liðsins, Hue Jackson, sem hafði hangið ótrúlega lengi í starfi þrátt fyrir hörmulegan árangur. 30. október 2018 14:00 Vörnin bjargaði Brady New England Patriots lenti óvænt í miklum vandræðum gegn Buffalo Bills í nótt en hafði sigur, 25-6. Hlutirnir ekki að ganga upp hjá Tom Brady og því steig vörnin upp og bjargaði leiknum fyrir Patriots. 30. október 2018 09:27 Vinatieri orðinn sá stigahæsti í sögu NFL-deildarinnar Hinn 45 ára gamli sparkari Indianapolis Colts, Adam Vinatieri, skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækur NFL-deildarinnar í gær. 29. október 2018 14:00 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Sjá meira
Browns rekur þjálfarann Það gengur ekki vel hjá íþróttaliðunum í Cleveland og nú er búið að reka báða aðalþjálfarana í borginni á tveimur dögum. 30. október 2018 06:00
Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29. október 2018 10:00
Öskubuskuævintýri Thielen ætlar engan enda að taka Útherji Minnesota Vikings, Adam Thielen, setti glæsilegt met í NFL-deildinni í gær er hann var með yfir 100 gripna jarda áttunda leikinn í röð. 29. október 2018 16:15
Vann ekki leik í 634 daga en rekinn 39 dögum eftir að hann vann loks leik NFL-liðið Cleveland Browns rak í gær þjálfara liðsins, Hue Jackson, sem hafði hangið ótrúlega lengi í starfi þrátt fyrir hörmulegan árangur. 30. október 2018 14:00
Vörnin bjargaði Brady New England Patriots lenti óvænt í miklum vandræðum gegn Buffalo Bills í nótt en hafði sigur, 25-6. Hlutirnir ekki að ganga upp hjá Tom Brady og því steig vörnin upp og bjargaði leiknum fyrir Patriots. 30. október 2018 09:27
Vinatieri orðinn sá stigahæsti í sögu NFL-deildarinnar Hinn 45 ára gamli sparkari Indianapolis Colts, Adam Vinatieri, skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækur NFL-deildarinnar í gær. 29. október 2018 14:00