Eyðsluklóin í Harrods gengur laus að nýju Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. nóvember 2018 22:30 Zamira Hajiyeva árið 2015. EAST2WEST NEWS Konu að nafni Zamira Haiyeva, sem er fædd í Aserbaídsjan en býr nú á Bretlandseyjum, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu gegn tryggingu eftir að hún var handtekin í Lundúnum í síðustu viku að beiðni yfirvalda í Azerbaídsjan. Haiyeva var á dögunum gert að greina frá því hvernig hún hafði efni á að kaupa rándýra íbúð í Lundúnum, golfvöll í Berkskíri og eyða háum fjárhæðum í lúxusverslunarmiðstöðinni Harrods. Um var að ræða fyrsta mál sinnar tegundar á Bretlandseyjum en löggæsluyfirvöldum þar í landi áskotnuðust nýlega valdheimildir sem gera þeim kleift að krefja útlenska auðkýfinga um að greina frá uppruna auðæfa sinna. Hajiyeva neitar því að peningarnir sem notaðir voru til að standa undir lúxuslífinu í Lundúnum hafi verið illa fengnir. Haiyeva var svo handtekin í síðustu viku að beiðni yfirvalda í Azerbaídsjan, sem vilja fá hana framselda til landsins þar sem hún er eftirlýst vegna gruns um fjárdrátt. Henni var hins vegar sleppt úr haldi í dag eftir að dómari hafnaði kröfu um gæsluvarðhald yfir henni fram að framsalsréttarhöldunum. Hajiyeva er því frjáls ferða sinna, en með takmörkunum þó. Hún má aðeins yfirgefa heimili sitt á milli 9 og 18 á daginn og þá ber henni að gefa sig fram við lögreglu á hverjum morgni. Eiginmaður Haiyeva, Jahangir Hajiyev, var eitt sinn bankastjóri Alþjóðabanka Aserbaídsjan. Hann var árið 2016 dæmdur í 15 ára fangelsi fyrir umfangsmikið fjármálamisferli, en tugir milljóna punda eru hreinlega sagðar hafa horfið úr hirslum bankans. Aserbaídsjan Bretland Tengdar fréttir Þarf að útskýra hvernig hún gat eytt 600 þúsund á dag í Harrods Konu að nafni Zamira Hajiyeva hefur verið gert að greina frá því hvernig hún hafði efni á því að kaupa rándýra íbúð í Lundúnum, golfvöll í Berkskíri og eyða háum fjárhæðum í lúxusverslunarmiðstöðinni Harrods. 10. október 2018 15:56 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Konu að nafni Zamira Haiyeva, sem er fædd í Aserbaídsjan en býr nú á Bretlandseyjum, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu gegn tryggingu eftir að hún var handtekin í Lundúnum í síðustu viku að beiðni yfirvalda í Azerbaídsjan. Haiyeva var á dögunum gert að greina frá því hvernig hún hafði efni á að kaupa rándýra íbúð í Lundúnum, golfvöll í Berkskíri og eyða háum fjárhæðum í lúxusverslunarmiðstöðinni Harrods. Um var að ræða fyrsta mál sinnar tegundar á Bretlandseyjum en löggæsluyfirvöldum þar í landi áskotnuðust nýlega valdheimildir sem gera þeim kleift að krefja útlenska auðkýfinga um að greina frá uppruna auðæfa sinna. Hajiyeva neitar því að peningarnir sem notaðir voru til að standa undir lúxuslífinu í Lundúnum hafi verið illa fengnir. Haiyeva var svo handtekin í síðustu viku að beiðni yfirvalda í Azerbaídsjan, sem vilja fá hana framselda til landsins þar sem hún er eftirlýst vegna gruns um fjárdrátt. Henni var hins vegar sleppt úr haldi í dag eftir að dómari hafnaði kröfu um gæsluvarðhald yfir henni fram að framsalsréttarhöldunum. Hajiyeva er því frjáls ferða sinna, en með takmörkunum þó. Hún má aðeins yfirgefa heimili sitt á milli 9 og 18 á daginn og þá ber henni að gefa sig fram við lögreglu á hverjum morgni. Eiginmaður Haiyeva, Jahangir Hajiyev, var eitt sinn bankastjóri Alþjóðabanka Aserbaídsjan. Hann var árið 2016 dæmdur í 15 ára fangelsi fyrir umfangsmikið fjármálamisferli, en tugir milljóna punda eru hreinlega sagðar hafa horfið úr hirslum bankans.
Aserbaídsjan Bretland Tengdar fréttir Þarf að útskýra hvernig hún gat eytt 600 þúsund á dag í Harrods Konu að nafni Zamira Hajiyeva hefur verið gert að greina frá því hvernig hún hafði efni á því að kaupa rándýra íbúð í Lundúnum, golfvöll í Berkskíri og eyða háum fjárhæðum í lúxusverslunarmiðstöðinni Harrods. 10. október 2018 15:56 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Þarf að útskýra hvernig hún gat eytt 600 þúsund á dag í Harrods Konu að nafni Zamira Hajiyeva hefur verið gert að greina frá því hvernig hún hafði efni á því að kaupa rándýra íbúð í Lundúnum, golfvöll í Berkskíri og eyða háum fjárhæðum í lúxusverslunarmiðstöðinni Harrods. 10. október 2018 15:56