Konan sem var sýknuð af guðlasti gæti verið sett í farbann Kjartan Kjartansson skrifar 2. nóvember 2018 23:44 Til að friða mótmælendur virðast pakistönsk stjórnvöld tilbúin að taka áhættuna á að Asia Bibi verði fyrir árásum þegar henni verður sleppt. Vísir/EPA Samkomulag sem pakistönsk stjórnvöld hafa gert við flokk íslamista til að binda enda á mótmæli þeirra gegn sýknudómi yfir kristinni konu sem var ákærð fyrir guðlast gæti stefnt lífi konunnar í hættu. Stjórnvöld ætla að segja konuna í farbann þrátt fyrir að varað hafi verið við því að hún sé í lífshættu. Mál Asiu Bibi hefur vakið heimsathygli. Hún átt yfir höfði sér dauðadóm vegna ásakana um að hún hefði lastað Múhammeð spámann sem hún var sakfelld fyrir árið 2010. Hún var hins vegar sýknuð í vikunni. Sýknunin hefur valdið mikilli reiði á meðal harðlínumúslima í landinu sem hafa efnt til mótmæla á götum úti frá því á miðvikudag. Breska ríkisútvarpið BBC segir að ríkisstjórnin hafi náð samkomulagi við Tehreek-i-Labaik, flokk íslamista, sem hefur skipulagt mótmælin um að binda endi á þau. Með því fallast stjórnvöld á að setja Bibi í farbann og að leggjast ekki gegn því að dómurinn í máli hennar verði endurskoðaður. Öllum mótmælendum sem hafa verið handteknir verði jafnframt sleppt. Lögmaður Bibi hefur sagt að hún þurfi að flytja til vesturlanda til þess að tryggja öryggi sitt. Til stóð að henni yrði sleppt í vikunni. Nokkur lönd hafa boðið henni hæli. Asía Tengdar fréttir Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31. október 2018 12:41 Íslamistar hóta „hræðilegum afleiðingum“ ef kristin kona verður náðuð Hæstiréttur Pakistans tekur fyrir áfrýjun kristinnar konu sem var dæmd til dauða fyrir guðlast í dag. 8. október 2018 08:45 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Samkomulag sem pakistönsk stjórnvöld hafa gert við flokk íslamista til að binda enda á mótmæli þeirra gegn sýknudómi yfir kristinni konu sem var ákærð fyrir guðlast gæti stefnt lífi konunnar í hættu. Stjórnvöld ætla að segja konuna í farbann þrátt fyrir að varað hafi verið við því að hún sé í lífshættu. Mál Asiu Bibi hefur vakið heimsathygli. Hún átt yfir höfði sér dauðadóm vegna ásakana um að hún hefði lastað Múhammeð spámann sem hún var sakfelld fyrir árið 2010. Hún var hins vegar sýknuð í vikunni. Sýknunin hefur valdið mikilli reiði á meðal harðlínumúslima í landinu sem hafa efnt til mótmæla á götum úti frá því á miðvikudag. Breska ríkisútvarpið BBC segir að ríkisstjórnin hafi náð samkomulagi við Tehreek-i-Labaik, flokk íslamista, sem hefur skipulagt mótmælin um að binda endi á þau. Með því fallast stjórnvöld á að setja Bibi í farbann og að leggjast ekki gegn því að dómurinn í máli hennar verði endurskoðaður. Öllum mótmælendum sem hafa verið handteknir verði jafnframt sleppt. Lögmaður Bibi hefur sagt að hún þurfi að flytja til vesturlanda til þess að tryggja öryggi sitt. Til stóð að henni yrði sleppt í vikunni. Nokkur lönd hafa boðið henni hæli.
Asía Tengdar fréttir Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31. október 2018 12:41 Íslamistar hóta „hræðilegum afleiðingum“ ef kristin kona verður náðuð Hæstiréttur Pakistans tekur fyrir áfrýjun kristinnar konu sem var dæmd til dauða fyrir guðlast í dag. 8. október 2018 08:45 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31. október 2018 12:41
Íslamistar hóta „hræðilegum afleiðingum“ ef kristin kona verður náðuð Hæstiréttur Pakistans tekur fyrir áfrýjun kristinnar konu sem var dæmd til dauða fyrir guðlast í dag. 8. október 2018 08:45