George Bush eldri látinn Jóhann K. Jóhannsson skrifar 1. desember 2018 06:03 George Bush eldri í Hvíta húsinu 5. júní 1989. AP/Marcy Nighswander Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, George H.W. Bush eldri, er látinn 94 ára að aldri. Þetta kom fram í tilkynningu frá talmanni Bush-fjölskyldunnar snemma í morgun en þar er sagt að Bush hafi látist á heimili sínu í Houston upp úr klukkan tíu á föstudagskvöld. Eiginkona George Bush til sjötíu ára, Barbara Bush, lést í apríl á þessu ári. George Herbert Walter Bush var fæddur 12. júní 1924. Hann var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti þegar Sovétríkin féllu undir lok Kalda stríðsins. Þá hafði hann einnig setið sem þingmaður Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, var sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum og forstjóri leyniþjónustunnar CIA. Foreldrar hans voru Prescott Bush og Dorothy Walker. Bush gekk í herinn á 18 ára afmælisdaginn sinn og varð þar með yngsti flugmaðurinn í bandaríska sjóhernum á þeim tíma. Hann var í hernum til september 1945 þegar hann hóf nám við Yale háskólann, þaðan sem hann útskrifaðist 1948. Fertugur að aldri var hann orðinn milljónamæringur eftir að hafa starfað við olíuviðskipti. Bush eldri bauð sig fram fyrir Repúblikanaflokkinn til embættis forseta Bandaríkjanna árið 1988 á meðan hann sat í stóli varaforseta. Því embætti gegndi hann í tvö kjörtímabil, í valdatíð Ronald Reagan frá 1981 til 1989. Hann tók við embætti forseta árið 1989 og gegndi því í eitt kjörtímabil eða til ársins 1993, eftir að hafa tapað í baráttunni um forsetastólinn við Demókratann Bill Clinton. Andlát Bandaríkin Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, George H.W. Bush eldri, er látinn 94 ára að aldri. Þetta kom fram í tilkynningu frá talmanni Bush-fjölskyldunnar snemma í morgun en þar er sagt að Bush hafi látist á heimili sínu í Houston upp úr klukkan tíu á föstudagskvöld. Eiginkona George Bush til sjötíu ára, Barbara Bush, lést í apríl á þessu ári. George Herbert Walter Bush var fæddur 12. júní 1924. Hann var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti þegar Sovétríkin féllu undir lok Kalda stríðsins. Þá hafði hann einnig setið sem þingmaður Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, var sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum og forstjóri leyniþjónustunnar CIA. Foreldrar hans voru Prescott Bush og Dorothy Walker. Bush gekk í herinn á 18 ára afmælisdaginn sinn og varð þar með yngsti flugmaðurinn í bandaríska sjóhernum á þeim tíma. Hann var í hernum til september 1945 þegar hann hóf nám við Yale háskólann, þaðan sem hann útskrifaðist 1948. Fertugur að aldri var hann orðinn milljónamæringur eftir að hafa starfað við olíuviðskipti. Bush eldri bauð sig fram fyrir Repúblikanaflokkinn til embættis forseta Bandaríkjanna árið 1988 á meðan hann sat í stóli varaforseta. Því embætti gegndi hann í tvö kjörtímabil, í valdatíð Ronald Reagan frá 1981 til 1989. Hann tók við embætti forseta árið 1989 og gegndi því í eitt kjörtímabil eða til ársins 1993, eftir að hafa tapað í baráttunni um forsetastólinn við Demókratann Bill Clinton.
Andlát Bandaríkin Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira