Corbyn sakaður um að hafa kallað May „heimska konu“ Kjartan Kjartansson skrifar 19. desember 2018 15:53 Corbyn hefur verið tvístígandi um hvort leggja eigi fram vantrauststillögu á hendur May forsætisráðherra. Vísir/EPA Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, þvertekur fyrir að hann hafi kallað Theresu May, forsætisráðherra, „heimska konu“ í breska þinginu í fyrirspurnatíma í morgun. Atvikið náðist á sjónvarpsmynd þar sem Corbyn tuldraði eitthvað fyrir brjósti sér þegar May hæddist að honum úr ræðustól. May gerði stólpagrín að Corbyn fyrir að hafa hætt við að lýsa yfir vantrausti á hana í þinginu. Á upptökum úr þingsal má sjá Corbyn muldra eitthvað og virðist af vörum hans að hann segja „heimska kona“ [e. Stupid woman]. Þingmenn Íhaldsflokksins sökuðu Corbyn um kvenfyrirlitningu og kröfðust þess að forseti þingsins ávítti hann, að sögn The Guardian. Talsmaður Verkamannaflokksins hafnaði því algerlega að Corbyn hefði kallað May heimska. Þess í stað hafi hann muldrað „heimska fólk“ um þingmenn Íhaldsflokksins almennt. John Bercow, forseti þingsins, segist ætla að fara yfir sjónvarpsupptökuna áður en hann tekur afstöðu til krafna þingmannanna.Í myndbandi Sky hér fyrir neðan má sjá atvikið í breska þinginu.Jeremy Corbyn appears to mouth 'stupid woman' at Theresa May after she said the Labour party "aren't impressed" with their leader's stance on Brexit.Follow live politics updates here: https://t.co/DnhVvV2UPl pic.twitter.com/zhmW9n1caN— Sky News Politics (@SkyNewsPolitics) December 19, 2018 Bretland Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, þvertekur fyrir að hann hafi kallað Theresu May, forsætisráðherra, „heimska konu“ í breska þinginu í fyrirspurnatíma í morgun. Atvikið náðist á sjónvarpsmynd þar sem Corbyn tuldraði eitthvað fyrir brjósti sér þegar May hæddist að honum úr ræðustól. May gerði stólpagrín að Corbyn fyrir að hafa hætt við að lýsa yfir vantrausti á hana í þinginu. Á upptökum úr þingsal má sjá Corbyn muldra eitthvað og virðist af vörum hans að hann segja „heimska kona“ [e. Stupid woman]. Þingmenn Íhaldsflokksins sökuðu Corbyn um kvenfyrirlitningu og kröfðust þess að forseti þingsins ávítti hann, að sögn The Guardian. Talsmaður Verkamannaflokksins hafnaði því algerlega að Corbyn hefði kallað May heimska. Þess í stað hafi hann muldrað „heimska fólk“ um þingmenn Íhaldsflokksins almennt. John Bercow, forseti þingsins, segist ætla að fara yfir sjónvarpsupptökuna áður en hann tekur afstöðu til krafna þingmannanna.Í myndbandi Sky hér fyrir neðan má sjá atvikið í breska þinginu.Jeremy Corbyn appears to mouth 'stupid woman' at Theresa May after she said the Labour party "aren't impressed" with their leader's stance on Brexit.Follow live politics updates here: https://t.co/DnhVvV2UPl pic.twitter.com/zhmW9n1caN— Sky News Politics (@SkyNewsPolitics) December 19, 2018
Bretland Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira