Loftslagsreglubók vegna Parísarsamkomulagsins samþykkt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. desember 2018 21:41 Fulltrúar tæplega 200 þjóða hafa loksins komið sér saman um reglugerð til að framfylgja Parísarsamkomulaginu frá árinu 2015 eftir stífar tveggja vikna viðræður á loftslagsráðstefnunni í Katowice í Póllandi. Vísir/ap Fulltrúar tæplega 200 þjóða hafa loksins komið sér saman um reglugerð til að framfylgja Parísarsamkomulaginu frá árinu 2015 eftir stífar tveggja vikna viðræður á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Katowice í Póllandi. Parísarsamkomulagið er lagalega bindandi samkomulag sem felur í sér að þær 195 þjóðir sem skrifuðu undir tryggi það að halda hlýnun lofthjúpsins vel innan við 2° en jafnframt verði reynt að halda hlýnuninni við 1,5°. Vísindamenn segja að útblástur gróðurhúsalofttegunda eins og koldíoxíðs verði að minnka hratt fyrir árið 2030 til að koma í veg fyrir stórkostlegar hamfarir af völdum loftslagsbreytinga. Viðræðurnar hafa dregist verulega á langinn vegna deilna um viðskipti með útblástursheimildir. Pólskir unglingar létu í sér heyra á ráðstefnunni og hvöttu fulltrúa landanna til að ná saman um leiðir til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins. „Það felst mikil ábyrgð í því að setja saman Parísarsamkomulagið. Þetta hefur tekið sinn tíma og við gerðum okkar besta að skilja engan út undan,“ sagði Michai Kurtyka stjórnandi COP23 loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna.Vísir/ap Evrópa Loftslagsmál Pólland Sameinuðu þjóðirnar Umhverfismál Tengdar fréttir Bréfið til Frans páfa komið í póst Snemma í morgun sendi Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra útprentað bréf til Fans páfa. Hann póstlagði bréfið á Keflavíkurflugvelli rétt áður hann steig um borð í flugvél til Póllands til að vera viðstaddur loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna. 8. desember 2018 15:09 Alvarlegt mál að ríki afneiti loftslagsvísindum Umhverfisráðherra Íslands segir mikilvægt að þjóðir heims sýni samstöðu og festu þrátt fyrir að olíuframleiðsluríki eins og Bandaríkin og Sádar setji strik í reikninginn. 11. desember 2018 15:00 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Fulltrúar tæplega 200 þjóða hafa loksins komið sér saman um reglugerð til að framfylgja Parísarsamkomulaginu frá árinu 2015 eftir stífar tveggja vikna viðræður á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Katowice í Póllandi. Parísarsamkomulagið er lagalega bindandi samkomulag sem felur í sér að þær 195 þjóðir sem skrifuðu undir tryggi það að halda hlýnun lofthjúpsins vel innan við 2° en jafnframt verði reynt að halda hlýnuninni við 1,5°. Vísindamenn segja að útblástur gróðurhúsalofttegunda eins og koldíoxíðs verði að minnka hratt fyrir árið 2030 til að koma í veg fyrir stórkostlegar hamfarir af völdum loftslagsbreytinga. Viðræðurnar hafa dregist verulega á langinn vegna deilna um viðskipti með útblástursheimildir. Pólskir unglingar létu í sér heyra á ráðstefnunni og hvöttu fulltrúa landanna til að ná saman um leiðir til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins. „Það felst mikil ábyrgð í því að setja saman Parísarsamkomulagið. Þetta hefur tekið sinn tíma og við gerðum okkar besta að skilja engan út undan,“ sagði Michai Kurtyka stjórnandi COP23 loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna.Vísir/ap
Evrópa Loftslagsmál Pólland Sameinuðu þjóðirnar Umhverfismál Tengdar fréttir Bréfið til Frans páfa komið í póst Snemma í morgun sendi Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra útprentað bréf til Fans páfa. Hann póstlagði bréfið á Keflavíkurflugvelli rétt áður hann steig um borð í flugvél til Póllands til að vera viðstaddur loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna. 8. desember 2018 15:09 Alvarlegt mál að ríki afneiti loftslagsvísindum Umhverfisráðherra Íslands segir mikilvægt að þjóðir heims sýni samstöðu og festu þrátt fyrir að olíuframleiðsluríki eins og Bandaríkin og Sádar setji strik í reikninginn. 11. desember 2018 15:00 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Bréfið til Frans páfa komið í póst Snemma í morgun sendi Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra útprentað bréf til Fans páfa. Hann póstlagði bréfið á Keflavíkurflugvelli rétt áður hann steig um borð í flugvél til Póllands til að vera viðstaddur loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna. 8. desember 2018 15:09
Alvarlegt mál að ríki afneiti loftslagsvísindum Umhverfisráðherra Íslands segir mikilvægt að þjóðir heims sýni samstöðu og festu þrátt fyrir að olíuframleiðsluríki eins og Bandaríkin og Sádar setji strik í reikninginn. 11. desember 2018 15:00