Flestir jákvæðir fyrir 48 liða HM 2022: „Í fótbolta rætast stundum draumar“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. desember 2018 10:30 "Sérðu það fyrir þér Guðni, Ísland á HM í Katar 2022?“ gæti Infantino hafa spurt Guðna Bergsson þegar þeir félagar horfðu saman á Ísland gera jafntefli við Argentínu í Rússlandi í sumar Vísir/Getty Flest knattspyrnusambönd heimsins styðja 48 liða heimsmeistaramót í Katar 2022. Þetta sagði forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins Gianni Infantino. Infantino segir að ákvörðunin um hvort stækka eigi HM í Katar 2022 í 48 liða mót úr 32 liða móti verði tekna í mars á næsta ári. Búið er að staðfesta að HM 2026, sem haldið verður í Norður-Ameríku, verður 48 liða mót. Síðan sú ákvörðun var tekin hefur Infantino gælt við að flýta fjölguninni um fjögur ár og taka hana upp í Katar líka. „Enn sem komið er eru flestir jákvæðir fyrir þessu enda eru ekki aðeins 16 fleiri lönd sem fá að vera með í HM gleðinni heldur eru 50 til 60 fleiri lönd sem geta látið sig dreyma um sæti á HM,“ sagði Infantino. Ljóst er að ef mótið verði stækkað þurfi líklega að færa út kvíarnar og spila einhverja leiki í nágrannaþjóðunum, Katar ráði ekki við að halda 48 þjóða mót upp á sitt einsdæmi. Katar hefur hins vegar átt í deilum við nágrannalönd sín. Sádí Arabía, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Barein og Egyptaland hættu öllum viðskiptum við Katar í júní 2017 og sögðu Katara styðja við bakið á hryðjuverkamönnum. Katar neitar ásökununum. „Ég er ekki það barnalegur að þykjast ekki vita hvað er í gangi og ég les fréttir. Við erum hins vegar í fótbolta, ekki stjórnmálum, og í fótbolta þá rætast stundum draumar,“ sagði Infantino. Það verður að taka lokaákvörðun um stækkun mótsins í mars því næsta sumar verður byrjað að draga í undankeppnir HM. FIFA Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Flest knattspyrnusambönd heimsins styðja 48 liða heimsmeistaramót í Katar 2022. Þetta sagði forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins Gianni Infantino. Infantino segir að ákvörðunin um hvort stækka eigi HM í Katar 2022 í 48 liða mót úr 32 liða móti verði tekna í mars á næsta ári. Búið er að staðfesta að HM 2026, sem haldið verður í Norður-Ameríku, verður 48 liða mót. Síðan sú ákvörðun var tekin hefur Infantino gælt við að flýta fjölguninni um fjögur ár og taka hana upp í Katar líka. „Enn sem komið er eru flestir jákvæðir fyrir þessu enda eru ekki aðeins 16 fleiri lönd sem fá að vera með í HM gleðinni heldur eru 50 til 60 fleiri lönd sem geta látið sig dreyma um sæti á HM,“ sagði Infantino. Ljóst er að ef mótið verði stækkað þurfi líklega að færa út kvíarnar og spila einhverja leiki í nágrannaþjóðunum, Katar ráði ekki við að halda 48 þjóða mót upp á sitt einsdæmi. Katar hefur hins vegar átt í deilum við nágrannalönd sín. Sádí Arabía, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Barein og Egyptaland hættu öllum viðskiptum við Katar í júní 2017 og sögðu Katara styðja við bakið á hryðjuverkamönnum. Katar neitar ásökununum. „Ég er ekki það barnalegur að þykjast ekki vita hvað er í gangi og ég les fréttir. Við erum hins vegar í fótbolta, ekki stjórnmálum, og í fótbolta þá rætast stundum draumar,“ sagði Infantino. Það verður að taka lokaákvörðun um stækkun mótsins í mars því næsta sumar verður byrjað að draga í undankeppnir HM.
FIFA Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira