Gisele fær ekki ósk sína uppfyllta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2018 15:30 Tom Brady og Gisele. Vísir/Getty Tom Brady, sigursælasti leikstjórnandi allra tíma í NFL-deildinni er ekki á sínu síðasta tímabili í boltanum. Brady ætlar að mæta aftur með New England Patriots á næstu leiktíð. Brady sagði frá því í viðtali við Jim Gray á Westwood One að hann ætli sér að koma aftur á næsta ári. „Ég trúi því algjörlega að ég komi aftur á næsta tímabili. Ég hef talað um það áður. Mitt markmið er ekki aðeins að spila á næsta ári heldur lengra en það. Ég mun reyna mitt besta til að ná því. Það verður vissulega krefjandi,“ sagði Tom Brady en Washington Post segir frá.Tom Brady says he "absolutely" believes he’ll be back in 2019. Sorry Gisele. https://t.co/svsgaopDme — Post Sports (@PostSports) December 27, 2018Fyrirsætan Gisele Bündchen er eiginkona Tom Brady og hefur verið að reyna að fá manninn sinn til að leggja á skóna á hilluna. Hún talaði um það opinberlega í viðtali við Ellen DeGeneres fyrr í þessum mánuði. Brady er orðinn 41 árs gamall og hefur unnið allt á sínum ferli þar af NFL-titilinn fimm sinnum. „Ég er búinn að ná því að gera það sem ég elska í nítján ár. Ég vakna spenntur á hverjum degi að fara í vinnuna. Ég hef ekki fengið betri gjöf á ævinni. Ég elska að spila fótbolta,“ sagði Brady. Hann heldur upp á 42 ára afmælið sitt áður en næsta tímabil hefst. Það eina sem gæti mögulega komið í veg fyrir að Tom Brady haldi áfram, fyrir utan stór meiðsli, er ef að hann vinnur sjötta titilinn með New England Patriots eftir áramót. Þá væri líklega mjög freistandi að hætta. New England Patriots liðið er komið í úrslitakeppnina en hefur oft verið meira sannfærandi en í ár. Það getur hinsvegar allt gerst í úrslitakeppninni eins of dæmin hafa sýnt. NFL Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Sjá meira
Tom Brady, sigursælasti leikstjórnandi allra tíma í NFL-deildinni er ekki á sínu síðasta tímabili í boltanum. Brady ætlar að mæta aftur með New England Patriots á næstu leiktíð. Brady sagði frá því í viðtali við Jim Gray á Westwood One að hann ætli sér að koma aftur á næsta ári. „Ég trúi því algjörlega að ég komi aftur á næsta tímabili. Ég hef talað um það áður. Mitt markmið er ekki aðeins að spila á næsta ári heldur lengra en það. Ég mun reyna mitt besta til að ná því. Það verður vissulega krefjandi,“ sagði Tom Brady en Washington Post segir frá.Tom Brady says he "absolutely" believes he’ll be back in 2019. Sorry Gisele. https://t.co/svsgaopDme — Post Sports (@PostSports) December 27, 2018Fyrirsætan Gisele Bündchen er eiginkona Tom Brady og hefur verið að reyna að fá manninn sinn til að leggja á skóna á hilluna. Hún talaði um það opinberlega í viðtali við Ellen DeGeneres fyrr í þessum mánuði. Brady er orðinn 41 árs gamall og hefur unnið allt á sínum ferli þar af NFL-titilinn fimm sinnum. „Ég er búinn að ná því að gera það sem ég elska í nítján ár. Ég vakna spenntur á hverjum degi að fara í vinnuna. Ég hef ekki fengið betri gjöf á ævinni. Ég elska að spila fótbolta,“ sagði Brady. Hann heldur upp á 42 ára afmælið sitt áður en næsta tímabil hefst. Það eina sem gæti mögulega komið í veg fyrir að Tom Brady haldi áfram, fyrir utan stór meiðsli, er ef að hann vinnur sjötta titilinn með New England Patriots eftir áramót. Þá væri líklega mjög freistandi að hætta. New England Patriots liðið er komið í úrslitakeppnina en hefur oft verið meira sannfærandi en í ár. Það getur hinsvegar allt gerst í úrslitakeppninni eins of dæmin hafa sýnt.
NFL Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Sjá meira