Vekja forn þjóðlög eða gleymda lagboða til lífsins Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 20. desember 2018 11:30 Umbru skipa Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir, Alexandra Kjeld, Lilja Dögg Gunnarsdóttir og Arngerður María Árnadóttir. Hljómsveitin Umbra heldur árlega jólatónleika sína í kvöld, 20. desember, klukkan 20 í Háteigskirkju. Yfirskrift þeirra er Sólhvörf og þar mun ríkja kyrrð og hugljúf stemning við kertaljós, að sögn kvennanna sem sveitina skipa. Á efnisskránni verða meðal annars sjaldheyrð jólalög frá miðöldum, bæði íslensk og erlend og öll í útsetningum Umbru. Mörg laganna er að finna á glænýrri jólaplötu hópsins, Sólhvörf, sem var tekin upp í Laugarneskirkju í upphafi árs og er nýkomin út hjá Dimmu. Nafn útgáfufélagsins er í anda Umbru og plötunnar því „í myrkrinu má nefnilega hvílast og endurnærast og á vetrarsólstöðum má að ósekju líta til þeirrar birtu og vonar sem er að finna handan þorra og góu“, benda meðlimir sveitarinnar á. Sérstakir gestaleikarar á tónleikunum verða Þórdís Gerður Jónsdóttir á selló og Matthías Hemstock á slagverk. Umbra er nýkomin heim frá Kaupmannahöfn þar sem hópurinn hélt vel sótta tónleika í Frihavnskirken, með eigin efnisskrá. Hópurinn frumflutti líka nýtt verk eftir tónskáldið Finn Karlsson í Koncertkirken þann 21. nóvember, á debut-tónleikum hans á vegum Konunglega tónlistarháskólans í Kaupmannahöfn. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Hljómsveitin Umbra heldur árlega jólatónleika sína í kvöld, 20. desember, klukkan 20 í Háteigskirkju. Yfirskrift þeirra er Sólhvörf og þar mun ríkja kyrrð og hugljúf stemning við kertaljós, að sögn kvennanna sem sveitina skipa. Á efnisskránni verða meðal annars sjaldheyrð jólalög frá miðöldum, bæði íslensk og erlend og öll í útsetningum Umbru. Mörg laganna er að finna á glænýrri jólaplötu hópsins, Sólhvörf, sem var tekin upp í Laugarneskirkju í upphafi árs og er nýkomin út hjá Dimmu. Nafn útgáfufélagsins er í anda Umbru og plötunnar því „í myrkrinu má nefnilega hvílast og endurnærast og á vetrarsólstöðum má að ósekju líta til þeirrar birtu og vonar sem er að finna handan þorra og góu“, benda meðlimir sveitarinnar á. Sérstakir gestaleikarar á tónleikunum verða Þórdís Gerður Jónsdóttir á selló og Matthías Hemstock á slagverk. Umbra er nýkomin heim frá Kaupmannahöfn þar sem hópurinn hélt vel sótta tónleika í Frihavnskirken, með eigin efnisskrá. Hópurinn frumflutti líka nýtt verk eftir tónskáldið Finn Karlsson í Koncertkirken þann 21. nóvember, á debut-tónleikum hans á vegum Konunglega tónlistarháskólans í Kaupmannahöfn.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp