Åkesson gerði athugasemd við fataval Lööf Atli Ísleifsson skrifar 18. janúar 2019 10:04 Jimmie Åkesson og Annie Lööf. Jimmie Åkesson, leiðtogi Svíþjóðardemókrata, og Annie Lööf, leiðtogi sænska Miðflokksins, deildu um lit á fatnaði beggja í þingsalnum í morgun þar sem Stefan Löfven var samþykktur sem næsti forsætisráðherra landsins. Ákvörðun Lööf og samflokksmanna hennar að segja skilið við bandalag borgaralegu flokkanna og styðja nýja stjórn Jafnaðarmanna og Græningja hefur fengið ýmsa til að sjá rautt. Åkesson minntist á það í ræðustól að fataval Miðflokksformannsins væri í takt við gjörðir hennar. „Ég tek eftir því að hinn nánast alltaf grænklæddi Miðflokksformaður er klædd rauðu, deginum til heiðurs,“ sagði Åkesson eftir að hafa lýst því sem hann kallaði „fáránlegum“ stjórnarmyndunarviðsræðum síðustu mánaða. Lööf var þó fljót til svars þegar hún mætti sjálf í ræðustólinn. „Jimmie Åkesson valdi þennan dag ábyrgðar til að tjá sig um klæðnað kvenna. Ég leyfi mér að benda á að [draktin] er í sama lit og bindi Jimmie Åkesson,“ sagði Lööf og í kjölfarið var mikið klappað í þingsalnum.Sjá má mynd af ræðum þeirra Åkesson og Lööf að neðan. Fatamálið bar aftur á góma á fréttamannafundi að þingfundi loknum. „Mér finnst bindið ekki minna sérstaklega mikið á nautablóðslituðu drakt (s. oxblodskostym) hennar, en hún er mjög fín í henni,“ sagði Åkesson þá. Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18. janúar 2019 09:04 Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Fleiri fréttir „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Sjá meira
Jimmie Åkesson, leiðtogi Svíþjóðardemókrata, og Annie Lööf, leiðtogi sænska Miðflokksins, deildu um lit á fatnaði beggja í þingsalnum í morgun þar sem Stefan Löfven var samþykktur sem næsti forsætisráðherra landsins. Ákvörðun Lööf og samflokksmanna hennar að segja skilið við bandalag borgaralegu flokkanna og styðja nýja stjórn Jafnaðarmanna og Græningja hefur fengið ýmsa til að sjá rautt. Åkesson minntist á það í ræðustól að fataval Miðflokksformannsins væri í takt við gjörðir hennar. „Ég tek eftir því að hinn nánast alltaf grænklæddi Miðflokksformaður er klædd rauðu, deginum til heiðurs,“ sagði Åkesson eftir að hafa lýst því sem hann kallaði „fáránlegum“ stjórnarmyndunarviðsræðum síðustu mánaða. Lööf var þó fljót til svars þegar hún mætti sjálf í ræðustólinn. „Jimmie Åkesson valdi þennan dag ábyrgðar til að tjá sig um klæðnað kvenna. Ég leyfi mér að benda á að [draktin] er í sama lit og bindi Jimmie Åkesson,“ sagði Lööf og í kjölfarið var mikið klappað í þingsalnum.Sjá má mynd af ræðum þeirra Åkesson og Lööf að neðan. Fatamálið bar aftur á góma á fréttamannafundi að þingfundi loknum. „Mér finnst bindið ekki minna sérstaklega mikið á nautablóðslituðu drakt (s. oxblodskostym) hennar, en hún er mjög fín í henni,“ sagði Åkesson þá.
Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18. janúar 2019 09:04 Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Fleiri fréttir „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Sjá meira
Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18. janúar 2019 09:04