Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. janúar 2019 19:00 Guðmundur stillti leiknum upp frábærlega að mati Sebastians vísir/epa Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. „Varnarleikurinn frábær, Björgvin var mjög góður. Ég vona að hann hafi sýnt að við getum spilað vörn aftar og treyst honum. Mér finnst varnarleikurinn betri þegar við erum ekki svona rosalega framarlega.“ „Sóknarlega erfitt, Makedónía lokaði vel bæði á svæði og menn, tvímenntu og það var erfitt að vinna mann. Einangrunin var ekki alveg að virka þar til Gísli Þorgeir kom inn á, þeir lentu í vandræðum með hann og þá var erfiðara að leggja áherslu á Aron.“ „Hefði viljað meiri hreyfanleika frá línumanninum en veit ekki hvort þetta var upplagið. Hægri skyttan nýttist ekki vel í dag, báðir óreyndir leikmenn. Ómar Ingi reyndi en hitti ekki, Teitur hitti en hitti svo ekki og eftir það var engin skotógnun af honum.“ Eftir að hafa verið undir nær allan leikinn komst Ísland yfir um miðjan seinni hálfleik og hélt frumkvæðinu út leikinn. Varnarleikurinn stendur upp úrÓlafur Gústafsson hefur leikið lykilhlutverk í varnarleik Íslands á mótinuvísir/epa„Heilt yfir ofboðslega flottur karakter, sýnir hvað það er flott stemmning í þessu liði og hvað þetta eru sterkir strákar andlega. Ofboðslega góð fyrirheit fyrir framtíðina.“ „Ég verð að hrósa þjálfaranum fyrir það hvernig hann lagði varnarleikinn upp gegn þessari 7 á 6 sókn. Sóknarleikurinn var svolítið varkár, en réttilega. Hann fær toppeinkunn, réttilega.“ Það var erfitt að fá sérfræðinginn til þess að nefna einn eða tvo menn leiksins, aðspurður hverjir stóðu upp úr voru einhver átta nöfn nefnd. „Varnarleikurinn stendur upp úr. Björgvin var frábær og varði mikið af dauðafærum. Gísli Þorgeir var frábær og Gummi nýtti hann hárrétt í þessum leik. Arnór og Bjarki Már, hann þorði að fara inn á mikilvægum tímapunkti og kláraði.“ „Sóknarlega var þetta voðalega erfitt, snérist um að einangra fyrir Gísla. Varnarlega voru Ólafur Gústafsson, Elvar og Aron frábærir.“ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. 17. janúar 2019 18:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. 17. janúar 2019 18:52 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. „Varnarleikurinn frábær, Björgvin var mjög góður. Ég vona að hann hafi sýnt að við getum spilað vörn aftar og treyst honum. Mér finnst varnarleikurinn betri þegar við erum ekki svona rosalega framarlega.“ „Sóknarlega erfitt, Makedónía lokaði vel bæði á svæði og menn, tvímenntu og það var erfitt að vinna mann. Einangrunin var ekki alveg að virka þar til Gísli Þorgeir kom inn á, þeir lentu í vandræðum með hann og þá var erfiðara að leggja áherslu á Aron.“ „Hefði viljað meiri hreyfanleika frá línumanninum en veit ekki hvort þetta var upplagið. Hægri skyttan nýttist ekki vel í dag, báðir óreyndir leikmenn. Ómar Ingi reyndi en hitti ekki, Teitur hitti en hitti svo ekki og eftir það var engin skotógnun af honum.“ Eftir að hafa verið undir nær allan leikinn komst Ísland yfir um miðjan seinni hálfleik og hélt frumkvæðinu út leikinn. Varnarleikurinn stendur upp úrÓlafur Gústafsson hefur leikið lykilhlutverk í varnarleik Íslands á mótinuvísir/epa„Heilt yfir ofboðslega flottur karakter, sýnir hvað það er flott stemmning í þessu liði og hvað þetta eru sterkir strákar andlega. Ofboðslega góð fyrirheit fyrir framtíðina.“ „Ég verð að hrósa þjálfaranum fyrir það hvernig hann lagði varnarleikinn upp gegn þessari 7 á 6 sókn. Sóknarleikurinn var svolítið varkár, en réttilega. Hann fær toppeinkunn, réttilega.“ Það var erfitt að fá sérfræðinginn til þess að nefna einn eða tvo menn leiksins, aðspurður hverjir stóðu upp úr voru einhver átta nöfn nefnd. „Varnarleikurinn stendur upp úr. Björgvin var frábær og varði mikið af dauðafærum. Gísli Þorgeir var frábær og Gummi nýtti hann hárrétt í þessum leik. Arnór og Bjarki Már, hann þorði að fara inn á mikilvægum tímapunkti og kláraði.“ „Sóknarlega var þetta voðalega erfitt, snérist um að einangra fyrir Gísla. Varnarlega voru Ólafur Gústafsson, Elvar og Aron frábærir.“
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. 17. janúar 2019 18:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. 17. janúar 2019 18:52 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. 17. janúar 2019 18:30
Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52
Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. 17. janúar 2019 18:52